Frá sýningu í listasal Duushúsa

Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2010

Menningarráð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum vegna Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2010.
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2010
Frá sýningunni

Heimsendingarþjónusta í Suðsuðvestur

Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar opnar sýninguna "HEIMSENDINGARÞJÓNUSTA" í Suðsuðvestur í dag, laugardag.
Lesa fréttina Heimsendingarþjónusta í Suðsuðvestur
Reykjanesbær og Álftanes mætast í Útsvari á föstudag

Reykjanes og Álftanes keppa í Útsvari á föstudagskvöld

Föstudagskvöldið 8. október er komið að liði Álftaness og Reykjanesbæjar að keppa í Útsvari. Álftanes teflir fram sama liði og í fyrra og mæta því Gunnsteinn Ólafsson, Edda Arinbjarnar og Einar Sverrir Tryggvason öll aftur til leiks. Það sama á við Reykjanesbæ en þar koma á ný Baldur Guðmundsson, Th…
Lesa fréttina Reykjanes og Álftanes keppa í Útsvari á föstudagskvöld

Ályktun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar vegna niðurskurðar HSS í fjárlögum 2011.

Ályktun vegna niðurskurðar HSS í fjárlögum 2011. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar mótmælir harðlega fyrirhuguðum tillögum um niðurskurð á grunnþjónustu í heilbrigðisþjónustu á Suðurnesjum sem framkoma í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2011. Niðurskurður í heilbrigðisþjónustu er þungt högg fyrir þær þúsu…
Lesa fréttina Ályktun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar vegna niðurskurðar HSS í fjárlögum 2011.

Fræðslufundur fellur niður

Fræðslufundur vegna hvatagreiðslna sem halda átti fimmtudaginn 7.
Lesa fréttina Fræðslufundur fellur niður
Disney perlur nemenda í Myllubakkaskóla en tónleikarnir voru liður í fjáröflun fyrir tækjabúnað skó…

Opið hús í Myllubakkaskóla á álþjóðlegum degi kennara

Foreldrar, starfsmenn Reykjanesbæjar, sveitarstjórn, fræðsluráð, gamlir nemendur sem og aðrir bæjarbúar eru boðnir velkomnir á opinn dag í Myllubakkaskóla í tilefni af alþjóðlegum degi kennara 5.
Lesa fréttina Opið hús í Myllubakkaskóla á álþjóðlegum degi kennara

Opinn næringarfyrirlestur í kvöld

Í tilefni af Heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar bjóða Keilir og Klemenz Sæmundsson öllum í heiminum upp á fyrirlestur í beinni um næringu á 21.
Lesa fréttina Opinn næringarfyrirlestur í kvöld
Eitt af verkum Guðmundar Rúnars

Listamannsleiðsögn Guðmundar Rúnars

Laugardaginn 2. október kl. 14:00 verður Guðmundur R. Lúðvíksson með leiðsögn um sýningu sína LJÓS//NÓTT, vinsamlegast snertið, í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum. Viðbrögð gesta við sýningunni hafa verið sérlega jákvæð og góð. Um eins konar innsetningu er að ræða þar sem unnið er …
Lesa fréttina Listamannsleiðsögn Guðmundar Rúnars
Frá borgarafundi um einelti

Góð mæting á borgarafund um einelti á heilsu- og forvarnarviku

Alls mættu um 40 áhugasamir íbúar Suðurnesja og hlýddu á fyrirlestra Heimilis og skóla, Olweusaráætlunarinnar og Liðsmanna Jerico um aðgerðir gegn einelti og mikilvægi þess að vinna af alúð en ákveðni og festu í málefnum bæ
Lesa fréttina Góð mæting á borgarafund um einelti á heilsu- og forvarnarviku
Frá geðræktargöngu

Geðræktarganga á heilsu- og forvarnarviku

Hin árlega geðræktarganga heilsu- og forvarnarviku var farin í þriðja sinn í gær.
Lesa fréttina Geðræktarganga á heilsu- og forvarnarviku