Á myndinni eru til vinstri Áshildur Linnet sérfræðingur hjá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu , He…

Ráðherrar funduðu um fólk á flótta

Félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra og Reykjanesbær funduðu um fólk á flótta. Kjartan Már bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Hera Ósk Einarsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs og Ásta Kristín Guðmundsdóttir teymisstjóri alþjóðateymis áttu góðan fund með félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra í gær 14. septembe…
Lesa fréttina Ráðherrar funduðu um fólk á flótta

Við minnum á Plastlausan september

 Reykjanesbær hvetur bæjarbúa og fyrirtæki til að taka þátt í Plastlausum September sem er núna í gangi. Plastlaus september snýst um að koma auga á óhóflega notkun á plasti og draga úr neyslu á einnota plastumbúðum. Það er alltaf hægt að gera betur og gott er að hafa í huga að margar litlar breytin…
Lesa fréttina Við minnum á Plastlausan september
Ljósanótt 2022

Hvernig fannst þér Ljósanótt?

Talið er að yfir 30 þúsund gestir hafi tekið þátt í Ljósanótt sem fór nú loksins fram eftir þriggja ára hlé. Það leyndi sér ekki að fólk naut þess svo sannarlega að geta komið saman á nýjan leik og ekki spillti fyrir að veðurguðirnir léku við hvern sinn fingur alla hátíðina. Á annað hundrað viðburð…
Lesa fréttina Hvernig fannst þér Ljósanótt?

Notendaráð fatlaðs fólks

Vilt þú taka þátt í notendaráði fatlaðs fólks í Reykjanesbæ? Óskum eftir fólki sem vill starfa í notendaráði og hafa þannig áhrif á málefni fatlaðs fólks hjá Reykjanesbæ. Starf notendaráðs sem eingöngu er skipað fötluðu fólki er að gefa álit sitt á stefnumótun um málefni fatlaðs fólks í Reykjanesbæ…
Lesa fréttina Notendaráð fatlaðs fólks

Aflýsa hættustigi vegna eldgoss í Meradölum

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur ákveðið að aflýsa hættustigi vegna eldgoss í Meradölum á Reykjanesskaga. Jafnframt er aflýst óvissustigi almannavarna vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga. Virkni í gígunum í Meradölum hefur legið niðri í tæpar þrjár vikur og óró…
Lesa fréttina Aflýsa hættustigi vegna eldgoss í Meradölum

Heilsueflandi vinnustaður

Heilsuefling á vinnustöðum er sameiginlegt verkefni vinnuveitenda, starfsmanna og samfélagsins alls og miðar að því að bæta heilsu og líðan vinnandi fólks. Verkefnið Heilsueflandi vinnustaður er samvinnuverkefni VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs, Embættis landlæknis og Vinnueftirlitsins og var sett á la…
Lesa fréttina Heilsueflandi vinnustaður

Fuglaskoðun í Sólbrekkuskógi

Það eru allir velkomnir í fuglaskoðunargöngu í Sólbrekkuskógi laugardaginn 17. september kl. 10:00. Guðmundur Falk fuglaljósmyndari og Hannes Þór Hafsteinsson fuglaáhugamaður fræða gesti um fuglalífið í Sólbrekkuskógi og nágrenni. Einnig munu þeir ræða almennt um hvernig maður ber sig að við fuglask…
Lesa fréttina Fuglaskoðun í Sólbrekkuskógi

Römpum upp Reykjanesbæ

Eins og eflust margir bæjarbúar hafa tekið eftir hefur Römpum upp Ísland farið eins og eldur um sinu um bæinn og reist rampa og skábrautir við fjöldan allan af verslunum, veitingahúsum og annarri þjónustu sem ætluð er almenningi. Tilgangur verkefnisins er að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þess kona…
Lesa fréttina Römpum upp Reykjanesbæ

Viðurkenningar í umhverfismálum

Íbúar bæjarins eru okkar nánasta samfélag og gegna lykilhlutverki þegar kemur að staðbundnum umhverfisgæðum og uppbyggingu aðlaðandi umhverfis. Umhverfis- og skipulagsráð veitir árlega viðurkenningar í umhverfismálum og hvetur alla íbúa og fyrirtæki til þess að leggja sitt að mörkum þegar kemur að …
Lesa fréttina Viðurkenningar í umhverfismálum
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri setti hátíðina

Loksins aftur Ljósanótt!

Ljósanótt, fjölskyldu- og menningarhátíð Reykjanesbæjar var í morgun sett í 21. sinn, í blíðskaparveðri í skrúðgarðinum í Keflavík, að viðstöddum um fimmhundruð nemendum úr öllum leik- og grunnskólum bæjarins. Það mátti skynja eftirvæntingu í loftinu þegar Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri setti h…
Lesa fréttina Loksins aftur Ljósanótt!