Kristinn Óskarsson mannauðsstjóri sem tók við viðurkenningunni fyrir hönd Reykjanesbæjar.

Reykjanesbær hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Reykjanesbær hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2022 Þann 12.. október tók Reykjanesbær við viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar sem er hreyfiaflsverkefni FKA (Félags kvenna í atvinnurekstri). Viðurkenningin var afhent á ráðstefnunni sem félagið stóð fyrir og bar heitið „Jafnrétti er ákvörðun“ o…
Lesa fréttina Reykjanesbær hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Nemendur kynna sér atvinnulífið

Nýlega var haldin starfsgreinakynning í íþrótthúsinu á Sunnubraut fyrir 8 og 10 bekki í grunnskólum á Suðurnesjum. Reykjanesbær tók þátt í deginum og kynnti fjölmörg fjölbreytt störf sem er á höndum sveitarfélaga. Alls komum um 800 nemendur í þremur hollum á kynninguna sem heppnaðist með eindæmum v…
Lesa fréttina Nemendur kynna sér atvinnulífið
Húseignin að Vatnsnesvegi 8

Samningur um gamla Vatnsnes húsið

Kjartan Már Kjartansson fyrir hönd Reykjanesbær og Steinþór Jónsson fyrir hönd KEF ehf. hafa undirritað samstarfssamning um endurbætur og nýtingu á Vatnsnesvegi 8 sem sveitarfélagið fékk í dánargjöf frá Bjarnfríði Sigurðardóttur árið 1974. Í erindinu kemur fram að tilboðsgjafi sé reiðubúinn til við…
Lesa fréttina Samningur um gamla Vatnsnes húsið

Listasmiðja fyrir grunnskólanemendur

Námskeið Listasmiðju Reykjanesbæjar hefjast í október. Listasmiðja Reykjanesbæjar er að fara af stað með vetrarsmiðjur sem hefjast 17. október. Farið verður af stað með  nýtt námskeið fyrir fjóra aldurshópa á grunnskólaaldri. Námskeiðin fara fram tvisvar sinnum í viku og eru í einn og hálfan tíma í…
Lesa fréttina Listasmiðja fyrir grunnskólanemendur
Vinnustaðajóga í Ráðhúsinu byrjar vel

Góð þátttaka í Heilsu- og forvarnarviku

Að lokinni heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar! Kærar þakkir fyrir þátttökuna í Heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar sem haldin var fyrstu vikuna í október í fimmtánda sinn. Mjög góð þátttaka var meðal bæjarbúa og stofnanir Reykjanesbæjar, fyrirtæki og einstaklingar buðu upp á fjölbreytta…
Lesa fréttina Góð þátttaka í Heilsu- og forvarnarviku
Myndin er fengin frá Víkurfréttum

Opnunartími á jarðvegslosunarstað

Jarðvegslosunarstaður Reykjanesbæjar er staðsettur austan við Dalshverfi. Umgengi á svæðinu hefur reynst ábótarvant og það hafa komið ábendingar frá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja að þarna sé úrgangi hent sem ekki á heima á þessu svæði og þarf því að fjarlægja með tilheyrandi kostnaði. Þess vegna h…
Lesa fréttina Opnunartími á jarðvegslosunarstað
Júlíus Freyr Guðmundsson hlaut Súluna árið 2021

Hver á að hljóta Súluna?

Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Reykjanesbæjar Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum vegna menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2022, Súlunnar. Tilnefningar þarf að senda í síðasta lagi 9. október á netfangið sulan@reykjanesbaer.is. Tilnefna skal einstakling…
Lesa fréttina Hver á að hljóta Súluna?

Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ

Framundan er Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ vikuna 3.-9.október þar sem fjöldi heilsutengdra viðburða verða í boði fyrir bæjarbúa á öllum aldri. Markmiðið með Heilsu- og forvarnarvikunni er að draga úr lífsstílstengdum áhættuþáttum og stuðla að heilsueflingu með því að virkja sem flesta bæja…
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ
Skólaslit 2 - nýtt útlit

Skólaslit læsiverkefnið fær annað líf

Skólaslit 2: Dauð viðvörun í október Dagana 12.-14. september sl. heimsótti Ævar Þór Benediktsson rithöfundur grunnskólana í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum. Hann sagði frá bókinni Skólaslit sem er afrakstur læsisverkefnis sem fór sigurför um landið síðastliðið haust. Ævar las kafla úr bókinni …
Lesa fréttina Skólaslit læsiverkefnið fær annað líf

Þrástef tónleikaröðin

Þrástef er tónleikaröð á vegum Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, þar sem kennurum skólans gefst tækifæri til að flytja fjölbreytta tónlist. Þetta er vettvangur fyrir kennara til að stíga frá kennara hlutverkinu og leyfa skapandi listamanninum að koma fram. Markmið ónleikaraðarinnar er margfalt en me…
Lesa fréttina Þrástef tónleikaröðin