Lífshlaupið - allir með

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum Embættis landlæknis um hreyfingu hvort sem er í frítíma, vinnu, skóla eða við val á ferðamáta. Í ráðleggingunum se…
Lesa fréttina Lífshlaupið - allir með

Fyrirlestur um mataræði og heilsu ungmenna

Langar ykkur að fræðast um hollt mataræði og leiðir að skemmtilegum og heilbrigðum lífsstíl? Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur mun halda fyrirlestur á netinu þann 25. janúar 2021 kl.20:00 Á þessum fyrirlestri verður m.a. farið í: Hvað er heilbrigður lífsstíll? Hvað er hollt mataræði? Áh…
Lesa fréttina Fyrirlestur um mataræði og heilsu ungmenna

Hálkuvarnir - sandur í fötu

Umhverfissvið Reykjanesbæjar býður bæjarbúum upp á „sand í fötu“ í vetur. Starfsmenn umhverfissviðs hafa sett sandhrúgur á nokkra staði í Reykjanesbæ svo íbúar geti náð sér í sand til að hálkuverja innkeyrslur og sín nærsvæði.Hægt er að nálgast sand úr sandhrúgum á sex stöðum í Reykjanesbæ, sem merk…
Lesa fréttina Hálkuvarnir - sandur í fötu
Erlingur Jónsson myndhöggvari er fyrsti Listamaður Reykjanesbæjar en hann var útnefndur árið 1991.

Tilnefningar óskast - Listamaður Reykjanesbæjar

Listamaður Reykjanesbæjar er útnefndur fjórða hvert ár og nú er sá tími runninn upp. Verður það gert í ellefta sinn í lok þessa kjörtímabils. Óskað er eftir rökstuddum tilnefningum frá bæjarbúum á netfangið sulan@reykjanesbaer.is fyrir 1. mars n.k. Listamaður Reykjanesbæjar Í lok hvers kjörtíma…
Lesa fréttina Tilnefningar óskast - Listamaður Reykjanesbæjar

Hvatagreiðslur hækka í 45.000 kr.

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að hvatagreiðslur til niðurgreiðslu á viðurkenndu íþrótta-, tómstunda- og listgreinastarfi fyrir foreldra barna á aldrinum 6 til 18 ára verði hækkaðar úr 40.000 í 45.000 kr. frá og með 1. janúar 2022. Úthlutun hvatagreiðslna fer fram í gegnum Hvata og Sport…
Lesa fréttina Hvatagreiðslur hækka í 45.000 kr.

Styrkir fyrir ungt fólk

Kynning á styrkjum fyrir ungt fólk til að framkvæma verkefni sem hafa jákvæð áhrif á samfélagið.  Ef þú ert að vinna með ungu fólki eða ert sjálf/ur/t á aldrinum 18-30 ára, komdu þá á kynninguna Vertu breytingin! um styrki fyrir ungt fólk til að framkvæma verkefni sem hafa jákvæð áhrif á samfélagið …
Lesa fréttina Styrkir fyrir ungt fólk
Myndlistarsýning í Listasafni Reykjanesbæjar - Duus safnahús

Vilt þú sækja um styrk í menningarverkefni?

Vilt þú sækja um styrk í spennandi menningarverkefni? Við auglýsum eftir umsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum um tvenns konar styrki sjóðsins. Annars vegar er um að ræða þjónustusamninga við menningarhópa og hins vegar verkefnastyrk…
Lesa fréttina Vilt þú sækja um styrk í menningarverkefni?

Viðburðardagskrá fyrir bæjarbúa

Í hverjum mánuði fer fram fjöldinn allur af alls konar skemmtilegum viðburðum á vegum menningarhúsanna í Reykjanesbæ. Væri ekki snjallt að geta nálgast upplýsingar um þá alla á einum stað? Það er nú hægt á mjög einfaldan hátt með því að gerast áskrifendur að rafrænni viðburðadagskrá sem send er með…
Lesa fréttina Viðburðardagskrá fyrir bæjarbúa

Fyrirlestur um næringu og heilbrigðan lífsstíll

Heilsan er okkar dýrmætasta eign en hún gleymist oft í amstri dagins hjá nútímamanninum. Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur  heldur fyrirlestur um hollan lífsstíl, mátt matarins og ávinninginn af því að lifa heilsusamlegra lífi.  Fyrirlestrinum verður streymt 18. janúar kl. 20:00 á  á Facebook …
Lesa fréttina Fyrirlestur um næringu og heilbrigðan lífsstíll

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar - myndband

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti fjárhagsáætlun 2022 í desember. Í meðfylgjandi myndbandi fer Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri, yfir helstu tölur og dæmi um verkefni og áherslur ársins.  Smelltu hér til að sjá myndbandið Fjárhagsáætlunina í heild sinni má finna hér:
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar - myndband