Hjúkrunarheimili

Útboð - nýtt hjúkrunarheimili

 Nýtt hjúkrunarheimili  í Reykjanesbæ -  Útboð nr. 20200901  Reykjanesbær óskar eftir áhugasömum hönnunarhóp til að taka þátt í útboði á arkitektahönnun vegna nýrrar viðbyggingar við hjúkrunarheimilið Nesvelli í Reykjanesbæ. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Verkefnið felst í hönnun u.…
Lesa fréttina Útboð - nýtt hjúkrunarheimili
Listakonan Sossa hlaut Súluna 2018.

Hver hlýtur menningarverðlaun Reykjanesbæjar?

Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum vegna menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2020
Lesa fréttina Hver hlýtur menningarverðlaun Reykjanesbæjar?
Auglýsing fyrir Alþjóðadag kennara

Alþjóðadagur kennara 2020 - tökum forystu

Alþjóðasamtök kennara efna til stærsta netfundar kennara í sögunni á Alþjóðadegi kennara sem haldinn er hátíðlegur 5. október ár hvert. Óhætt er að segja að mikið hefur mætt á kennurum á þessu ári og er markmið Alþjóðasamtaka kennara að leiða kennara frá öllum heiminum saman og veita þeim tækifæri …
Lesa fréttina Alþjóðadagur kennara 2020 - tökum forystu
Fólk að gera æfingar

Heilsu- og forvarnarvika

Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ verður haldin 5. – 11. október.   Markmiðið með heilsu- og forvarnarviku er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingar geta staðið frammi fyrir á lífsleiðinni og hlúa að verndandi þáttum með þátttöku allra bæjarbúa. Fyrirtæki og stofnanir í bæjarfélaginu …
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika
Kjartan Már Kjartansson

Staða Reykjanesbæjar

Í vikunni mátti heyra fréttir af hallarekstri og slæmri stöðu fjögurra af fimm stærstu sveitarfélaga landsins þ.e. Reykjavík, Kópavogs, Hafnarfjarðar og Akureyri. Einnig var mikið fjallað um þá ákvörðun bæjarfulltrúa Akureyrar að taka upp formlegt samstarf allra kjörinna fulltrúa fram að sveitarstjó…
Lesa fréttina Staða Reykjanesbæjar
Gengið upp stiga

Allir með í heilsu- og forvarnarviku

Vikuna 5. - 11. október næstkomandi verður haldin Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Markmiðið með þeirri viku er að hlúa að verndandi heilsufarsþáttum með þátttöku allra bæjarbúa og draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingar geta staðið frammi fyrir á lífsleiðinni. Því er leitað til ykkar.…
Lesa fréttina Allir með í heilsu- og forvarnarviku
Lokun vegna framkvæmda á Faxabraut

Faxabraut lokuð vegna framkvæmda

Lokun vegna framkvæmda á Faxabraut Á tímabilinu 21.09.2020 til 24.10.2020 mun verktakinn Ellert Skúlason endurnýja fráveitu Reykjanesbæjar á þeim hluta Faxabrautar sem liggur á milli Sólvallagötu og Suðurgötu. Þessi framkvæmd mun raska aðgengi íbúa við Faxabraut 7-17 sunnan megin og hús nr. 4-22 n…
Lesa fréttina Faxabraut lokuð vegna framkvæmda
Menningarhús Reykjanesbæjar

Ennþá frítt á söfnin

Menning í þágu bæjarbúa Ekki þarf að fjölyrða um þá erfiðu stöðu sem nú blasir við íbúum Reykjanesbæjar þar sem atvinnuleysi í kjölfar Covid 19 hefur komið hvað harðast niður. Í slíku landslagi reynir á alla inniviði samfélagsins og allir verða að leggja hönd á plóg til að vinna gegn þeim áhrifum s…
Lesa fréttina Ennþá frítt á söfnin
Vinnum saman

Notendaráð fatlaðs fólks

Vilt þú taka þátt í notendaráði fatlaðs fólks í Reykjanesbæ?   Reykjanesbær óskar eftir fólki sem vill starfa í notendaráði og hafa þannig áhrif á málefni fatlaðs fólks í sveitarfélaginu. Starf notendaráðs sem eingöngu er skipað fötluðu fólki er að gefa álit sitt á stefnumótun um málefni fatl…
Lesa fréttina Notendaráð fatlaðs fólks
Tekið til máls á íbúafundi

Viljayfirlýsing um sköpun tímabundinna starfa

Á íbúafundi um atvinnumál þann 18. september 2020 var undirrituð viljayfirlýsing um sameiginlegt átak í sköpun tímabundinna starfa á Suðurnesjum. Með undirrituninni lýsa Vinnumálastofnun, í samstarfi við sveitarfélög og fyrirtæki á Suðurnesjum, því yfir að þau munu vinna að því að skapa störf, með …
Lesa fréttina Viljayfirlýsing um sköpun tímabundinna starfa