Úr listasalnum.

KRÍA / KLETTUR / MÝ, listamannaspjall Svövu Björnsdóttur

Næstkomandi sunnudag, 16. febrúar kl. 15.00, tekur Svava Björnsdóttir á móti gestum í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum og leiðir þá um sýningu sína KRÍA / KLETTUR / MÝ. Þar hefur Svava gert skemmtilega tilraun til að skapa samnefnara fyrir ákveðna náttúruinnlifun með innsetningu sin…
Lesa fréttina KRÍA / KLETTUR / MÝ, listamannaspjall Svövu Björnsdóttur
Sigurliðið.

Keilir vann

Lið Keilis, Mekatronik,  bar sigur úr býtum í árlegri hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema við Háskóla Íslands sem fór fram í Hörpu í gær. Liðið er skipað tveimur nemendum í mekatróník við Keili og nemanda í sakfræði við American InterContinental University. Liðið skipuðu þau Arinbjörn Krist…
Lesa fréttina Keilir vann
Leikskólabörn í Reykjanesbæ.

Enn fjölgar í Reykjanesbæ

Íbúar í Reykjanesbæ voru 14.593 í lok janúar á þessu ári, samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár. Íbúafjölgun hefur verið 2,6% frá janúar 2013 til janúar 2014. Stöðug fjölgun hefur verið á milli mánaða allt síðasta ár. 7.900 íbúar búa nú í Keflavik (póstnúmer 230) en yfir 5.000 íbúar í Njarðvík og Innri Nja…
Lesa fréttina Enn fjölgar í Reykjanesbæ
Skrúðganga yfir í Hljómahöll.

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar fluttur í húsnæði Hljómahallar

Föstudaginn 31. janúar sl. kvöddu kennarar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar gömlu kennsluhúsin á Þórustíg 7 og Austurgötu 13.
Lesa fréttina Tónlistarskóli Reykjanesbæjar fluttur í húsnæði Hljómahallar
Frá göngu á Reykjanesi.

Viðhorfskönnun um gjaldtöku og uppbyggingu á ferðamannastöðum

Reykjanes jarðvangur og Markaðsstofa Reykjaness standa þessa dagana fyrir stuttri viðhorfskönnun meðal Suðurnesjamanna um gjaldtöku og uppbyggingu á ferðamannastöðum. Hugmyndir um gjaldtöku á ferðamannastöðum hafa verið mikið í umræðunni undanfarna mánuði og skiptir íbúa svæðisins miklu máli enda m…
Lesa fréttina Viðhorfskönnun um gjaldtöku og uppbyggingu á ferðamannastöðum
Margréti þökkuð góð störf.

Kveðjuhóf Margrétar Pétursdóttur

Margrét Pétursdóttir lét af störfum í dag sem matráður á Hæfingarstöðinni.  Árni Sigfússon bæjarstjóri þakkaði Margréti fyrir vel unnin störf og þá umhyggju og virðingu sem hafa einkennt störf hennar í þjónustu við fatlað fólk í Reykjanesbæ. Samstarfsfólk og þjónustunotendur þökkuðu Margréti einnig …
Lesa fréttina Kveðjuhóf Margrétar Pétursdóttur
Nýsköpun í opinberri þjónustu.

Hlutu nýsköpunarviðurkenningu

Framtíðarsýn í skólamálum, sem byggir á framtíðarsýn Reykjanesbæjar 2010-2015 hefur hlotið nýsköpunarviðurkenningu í opinberri þjónustu og stjórnsýslu. Að viðurkenningunni standa Samband íslenskra sveitarfélaga, fjármála- og efnahagsráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisstofnana, Stofnun stjórnsýsluf…
Lesa fréttina Hlutu nýsköpunarviðurkenningu
Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Verulega dregur úr brottfalli milli ára í Fjölbrautaskóla Suðurnesja

Brottfall í Fjölbrautaskóla Suðurnesja hefur minnkað úr rúmum 11% niður í 7% milli ára. Brotfall hefur farið vel yfir 10% undanfarin ár í FS. Árið 2012 var brottfallið rúmlega 11% en er nú komið niður í 7,1%. Skólayfirvöld stefna að því að það verði um 5%. „Þetta er jákvæð og ánægjuleg þróun sem von…
Lesa fréttina Verulega dregur úr brottfalli milli ára í Fjölbrautaskóla Suðurnesja
Frá Vikingaheimum.

Víkingaheimar sækja enn í sig veðrið

Víkingaheimar í Reykjanesbæ skipa sífellt stærra hlutverk í ferðaþjónustu á Suðurnesjum. Frá því að þeir voru opnaðir árið 2009 hefur gestum fjölgað jafnt og þétt og frá árinu 2011 hefur þeim fjölgað um 145% og voru komnir upp í tæplega 21.000 í fyrra. Af þeim hópi voru erlendir gestir fjölmennastir…
Lesa fréttina Víkingaheimar sækja enn í sig veðrið
Úr fjölskyldusmiðju í listasal.

Mikil ánægja foreldra með skólastarf í Reykjanesbæ

Ánægja foreldra með skólastarf í Reykjanesbæ er mikil, að sögn Gylfa Jóns Gylfasonar fræðslustjóra, og greinilegt að íbúum hugnast vel þær áherslur sem lagðar hafa verið í skólamálum. Skólavogin er samstarfsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og sveitarfélaga. Skólavogin skilar nú m.a. árlegum…
Lesa fréttina Mikil ánægja foreldra með skólastarf í Reykjanesbæ