Frá afhjúpun Parísartogsins.

Parísartorg afhjúpað

Í dag var afhjúpað listaverk á þriðja torginu, Parísartorgi, í röð hringtorga sem liggja á Þjóðbraut, frá Hafnargötu að Reykjanesbraut. Fyrir eru Reykjavíkurtorg, sem prýtt er listaverkinu Þórshamar eftir Ásmund Sveinsson, og Lundúnatorg sem skartar rauðum símaklefa sem flestir kannast við sem eitt …
Lesa fréttina Parísartorg afhjúpað
Frá kynningu nýja bæjarhliðsins.

Ný bæjarhlið Reykjanesbæjar kynnt

Í dag fór fram stutt athöfn við eitt af nýju bæjarhliðunum sem eru staðsett við  Reykjanesbraut. Hliðin hafa sterka skírskotun í náttúru svæðisins en þau eru grjóthlaðin með hraunhellum af Reykjanesi með fallegum merkingum sem bjóða gesti velkomna á ýmsum tungumálum og vísa þeim veginn inn í miðbæ R…
Lesa fréttina Ný bæjarhlið Reykjanesbæjar kynnt
Ljósanótt er sett með blöðrusleppingu grunnskólabarna.

Ljósanótt í Reykjanesbæ sett í 14. sinn

Veðrið skartaði sínu allra fegursta þegar um 2.000 grunnskólabörn ásamt elstu börnum leikskólanna í Reykjanesbæ komu saman í 11. sinn til að setja 14. Ljósanæturhátíðina sem er nú formlega hafin. Börnin komu fylktu liði íklædd skólalitunum með blöðru í hönd hvert úr sinni áttinni og sameinuðust fyri…
Lesa fréttina Ljósanótt í Reykjanesbæ sett í 14. sinn
Mikill stærðfræðiáhugi er meðal barna í Reykjanesbæ.

Börn í Reykjanesbæ hafa mikinn áhuga á stærðfræði

Mikill áhugi er á stærðfræði meðal nemenda  í grunnskólum Reykjanesbæjar. Samkvæmt nemendakönnun Skólapúlsins frá árinu 2013,  er Reykjanesbær í hópi þeirra sveitafélaga þar sem áhugi barna á stærðfræði er hvað mestur. Jákvæð þróun hefur verið í árangri nemenda í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði í st…
Lesa fréttina Börn í Reykjanesbæ hafa mikinn áhuga á stærðfræði

Svanhvít Guðmundsdóttir lætur af störfum

Svanhvít eða Svana, lét af störfum í gær eftir farsælt 23 ára starf sem skólaritari í Njarðvíkurskóla. Var Svönu haldið kveðjuhóf þar sem Árni Sigfússon bæjarstjóri þakkaði henni fyrir vel unnin störf í þágu bæjarbúa öll þessi ár. Ásgerður skólastjóri Njarðvíkurskóla ásamt samstarfsfólki þakkaði Svö…
Lesa fréttina Svanhvít Guðmundsdóttir lætur af störfum
Blöðrum sleppt við Myllubakkaskóla á setningarathöfn Ljósanætur.

Syngjum um lífið með fólki eins og þér !

Sumrinu er að ljúka og við suðurnesjamenn kveðjum það með pompi og prakt með því að koma saman eins og ein stór fjölskylda og njóta lífsins fyrstu helgi september mánaðar á fjórtándu Ljósanóttinni, menningar- og fjölskylduhátíðinni okkar allra.  Ljósanótt markar upphaf haustsins og allrar þeirrar rú…
Lesa fréttina Syngjum um lífið með fólki eins og þér !
Frá Keflavíkurhöfn.

Makríll í Keflavíkurhöfn

Mikil umferð handfærabáta á makrílveiðum var þann 28. ágúst og lönduðu 25 bátar 132 tonnum af makríl til frystingar.  Jafnframt var togarinn Sóley Sigurjónsdóttir GK 200 að landa makríl til frystingar í Keflavíkurhöfn. Veiði hefur verið ágæt þessa vikuna á Stakksfirði og landa sumir handfærabátanna…
Lesa fréttina Makríll í Keflavíkurhöfn

Viðurkenningar fyrir fegurstu garða Reykjanesbæjar

Viðurkenningar fyrir fegurstu garða Reykjanesbæjar voru veittar í Víkingaheimum fimmtudaginn 29. ágúst. Heiðarhorn 4 Fékk viðurkenningu sem fallegur og vel snyrtur heimagarður. Klettás 17                  Garðurinn vekur athygli fyrir gott samspil náttúru og heimagarðs. Svölutjörn 40 Fallegur og …
Lesa fréttina Viðurkenningar fyrir fegurstu garða Reykjanesbæjar
Sumarblóm.

Umhverfisverðlaun Reykjanesbæjar

Afhending viðurkenninga um fegurstu garða og umhverfisverðlauna fer fram í Víkingaheimum í dag kl. 16.00.  Allir velkomnir.  
Lesa fréttina Umhverfisverðlaun Reykjanesbæjar
Bakkalág heitir svæðið.

Hlutirnir gerast á Bakkalág

Í vetur var auglýst eftir tillögum að nafni á aðal hátíðarsvæði bæjarins þ.e. túnið á milli Hafnargötu og Ægisgötu. Svæðið er manngert, uppfylling síðari tíma, og því ekkert örnefni sem fylgir því. Mikil og góð viðbrögð urðu við þessari auglýsingu og bárust tæplega 100 tillögur frá fjölda manns auk…
Lesa fréttina Hlutirnir gerast á Bakkalág