Tölum við og lesum fyrir börnin

Foreldrar hvattir til að tala við börn og lesa fyrir börn Haustið 2011 var farið af stað með nýjar og markvissar áherslur í læsi og stærðfræði í leikskólum Reykjanesbæjar, Garði og Sandgerði. Leikskólarnir hafa unnið ötullega að þessum markmiðum eftir fjölbreyttum leiðum. Foreldrar eru ákaflega mi…
Lesa fréttina Tölum við og lesum fyrir börnin
Nesvellir.

Íbúafundur um málefni hjúkrunarheimila

Boðað er til almenns íbúafundar um málefni hjúkrunarheimilanna að Nesvöllum og Hlévangi miðvikudaginn 20. nóvember n.k. Fundurinn verður haldinn í þjónustumiðstöðinni að NESVÖLLUM og hefst kl. 17:30. Á fundinum verður samningur og samkomulag Reykjanesbæjar og Hrafnistu/Sjómannadagsráðs kynnt. Einn…
Lesa fréttina Íbúafundur um málefni hjúkrunarheimila
Tómas Viktor Young.

Tómas Viktor Young ráðinn í Hljómahöll

Tomas Viktor Young hefur verið ráðinn  framkvæmdarstjóri Hljómahallar, nýs tónlistar- og menningarhúss í Reykjanesbæ  úr hópi 27 umsækjenda.  Fyrirtækið Capacent vann forvinnuna við umsóknarferlið í samstarfi við stjórn Hljómahallar og voru tíu manns teknir í viðtöl. Áhersla var lögð á reynslu af re…
Lesa fréttina Tómas Viktor Young ráðinn í Hljómahöll
Meðlimir Valdimars með verðlaunin.

Hljómsveitin Valdimar hlaut Súluna

Hljómsveitin Valdimar hlaut menningarverðlaun Reykjanesbæjar Afhending Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar fyrir árið 2013, fór fram við hátíðlega athöfn í Listasal Duushúsa þriðjudaginn 12. nóv. kl. 18.30.  Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa unnið vel að menningu og listum og var þetta í s…
Lesa fréttina Hljómsveitin Valdimar hlaut Súluna
Ráðhús Reykjanesbæjar.

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar - Áfram áhersla á að styðja við börn og fjölskyldur

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar var lögð fram til fyrri umræðu í kvöld. Áætlunin gerir ráð fyrir að rekstrarafgangur fyrir afskriftir og fjármagnsliði verði um 730,4 m.kr. fyrir bæjarsjóð (A-hluta) og 3.479,3 m.kr. fyrir samstæðu.(A+B hluta). Rekstrarafgangur bæjarsjóðs (A-hluta), að teknu tilliti t…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar - Áfram áhersla á að styðja við börn og fjölskyldur
Bæjarhlið Reykjanesbæjar.

Þingmenn Suðurkjördæmis leiðrétti mismunun - hafni ella fjárlögum

Eftirfarandi ályktun  vegna málefna Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja var samþykkt samhljóða í Bæjarstjórn Reykjanesbæjar í kvöld, 12. nóvember 2013 Þingmenn Suðurkjördæmis leiðrétti mismunun – hafni ella fjárlögum Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er alfarið rekin á kostnað og ábyrgð ríkisins, lögum sa…
Lesa fréttina Þingmenn Suðurkjördæmis leiðrétti mismunun - hafni ella fjárlögum
Nesvellir.

Íbúafundur á Nesvöllum

Reykjanesbær boðar til íbúafundar um samning Reykjanesbæjar við Hrafnistu um rekstur nýs hjúkrunarheimilis að Nesvöllum miðvikudaginn 20. nóvember nk. kl. 17.30 - 19.00.  Gerð verður grein fyrir skipulagi nýja hjúkrunarheimilisins, kynntar niðurstöður samkomulagsins við Hrafnistu og „lev og bo“ hugm…
Lesa fréttina Íbúafundur á Nesvöllum
Áhugasamir nemendur.

Nemendur áhugasamir um raungreinar

Samkvæmt niðurstöðum úr Skólavoginni, mælitæki sem notað er til að afla og meta ýmsar upplýsingar um skólastarf, hafa nemendur í Reykjanesbæ meiri áhuga á stærðfræði og náttúrufræði en gengur og gerist annars staðar á landinu.Gylfi Jón Gylfason fræðslustjóri Reykjanesbæjar segir þessar niðurstöður a…
Lesa fréttina Nemendur áhugasamir um raungreinar
Frá fornleifauppgreftri í Höfnum.

Guðrún Ósvífursdóttir komin á Facebook

Nemendur í 9. bekk í Njarðvíkurskóla í Reykjanesbæ fengu óvenjulega vinarbeiðni um daginn þegar Guðrún Ósvífursdóttir óskaði eftir því að fá að vera vinur þeirra á Facebook.  Allir nemendurnir samþykktu vinarbeiðnina þar sem þeim fannst Guðrún  áhugaverð, hæfilega  frökk og margbrotin  manneskja.  G…
Lesa fréttina Guðrún Ósvífursdóttir komin á Facebook
Nemendur á leið í námsferð.

Frábær árangur hjá 4. og 7. bekk

Nemendur í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði stóðu sig afar vel á samræmdum prófum, en meðaltalsárangur nemenda í þessum bæjarfélögum er sá besti frá upphafi. Reykjanesbær er nú kominn vel yfir landsmeðaltal stærðfræði í 4. og 7. bekk og í íslensku í 4. bekk. Framfarir eru einnig í íslensku í 7. bekk…
Lesa fréttina Frábær árangur hjá 4. og 7. bekk