Við skiptum Reykjanesbæ upp í fjögur svæði

Stóri plokkdagurinn 25. apríl

Stóri plokkdagurinn fer fram laugardaginn 25. apríl og við ætlum að vera með! Reykjanesbær og Blái herinn hafa tekið höndum saman og sett markmiðið á að vel takist til með að hreinsa bæjarfélagið. Til að auðvelda skipulagningu dagsins hafa starfsmenn Umhverfissviðs og Blái Herinn skipt Reykjanesbæ …
Lesa fréttina Stóri plokkdagurinn 25. apríl
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar

Önnur bylgjan – pistill bæjarstjóra

Í Silfrinu þann 29. mars sl. var áhugavert viðtal við Sóleyju Kaldal, sérfræðing í áhættugreiningu. Sóley talaði meðal annars um að heimsfaraldur eins og sá sem nú ríkir myndi, birtast í nokkrum bylgjum. Fyrsta bylgjan væri sjúkdómurinn sjálfur og alvarlegar afleiðingar hans. Önnur bylgjan kæmi stra…
Lesa fréttina Önnur bylgjan – pistill bæjarstjóra
Myndin tekin af unsplash.com

Betri Reykjanesbær - hugmyndavefur

Reykjanesbær hefur opnað hugmyndavef undir nafninu „Betri Reykjanesbær“ sem mun nýtast til að taka á móti hugmyndum og tillögum frá íbúum í ákveðnum verkefnum. Á dögunum skrifaði Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri undir samning við Róbert Bjarnason, framkvæmdarstjóra hjá íbúar.is sem er eigandi þes…
Lesa fréttina Betri Reykjanesbær - hugmyndavefur
Mynd tekin af unsplash.com

Góð ráð varðandi svefn og svefnleysi

Oft hefur takmarkaður svefn verið paraður saman við heljarmenni og dugnað. Því meira sem svefn og svefnþörf er rannsakað því erfiðara er að para þessa þætti saman. Svefn er einn af grunnstoðum andlegrar- og líkamlegrar heilsu. Það er bæði orkusparandi og endurnærandi að sofa og í svefni vinnum við ú…
Lesa fréttina Góð ráð varðandi svefn og svefnleysi
Úr starfi Vinnuskólans

Umsóknir fyrir vinnuskólann 2020

Starfsemi vinnuskóla sumarið 2020 verður vonandi með sama sniði og sumarið 2019. Við ætlum samt ekki að stressa okkur of mikið á því að gefa út nákvæma dagskrá fyrr en nær dregur svo við getum auðveldlega hagað Vinnuskólanum eftir mögulegum samkomureglum í júní og júlí, en við erum búin að opna fyr…
Lesa fréttina Umsóknir fyrir vinnuskólann 2020
Börn í leik

Styrkir til nýsköpunar í leik- og grunnskólum

Fræðslusvið Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýsköpunar- og þróunarsjóði fyrir leik- og grunnskóla. Fræðslusvið Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýsköpunar- og þróunarsjóði sviðsins. Markmið með sjóðnum er að stuðla að nýsköpun, framþróun og öflug…
Lesa fréttina Styrkir til nýsköpunar í leik- og grunnskólum
Hópamyndun unglinga hefur aukist

Hópamyndun unglinga á leiksvæðum

Nú virðist vera uppi sú staða að hópamyndun unglinga á leiksvæðum að kvöldlagi hafi verið að aukast. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur áhyggjur af hópamyndun unglinga á leiksvæðum á kvöldin. Hópsmit gæti komið upp við slíkar aðstæður sem gætu hæglega…
Lesa fréttina Hópamyndun unglinga á leiksvæðum
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar

Pistill frá bæjarstjóra - toppnum náð

Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar þ. 14. apríl voru fyrstu tilslakanir á samkomubanninu kynntar en þær munu taka gildi þann 4. maí næstkomandi. Samkvæmt þeim mun eitt og annað breytast hér hjá okkur hér í Reykjanesbæ eins og öðrum. Skólahald fer aftur til fyrra horfs og verður með eðlilegum hætti…
Lesa fréttina Pistill frá bæjarstjóra - toppnum náð
Viðburðadagatal Súlunnar

Viðburðir - vikuna 14. til 17. apríl

Dagskrá menningarstofnana Reykjanesbæjar vikuna 14. apríl til 17 apríl.  Menningarstofnanir í Reykjanesbæ hafa nú tekið höndum saman um að færa menninguna heim til fólks á meðan það hefur ekki kost á að stunda hana með öðrum hætti. Yfir 50 viðburðir af ýmsum toga eru í undirbúningi hjá þeim og eru …
Lesa fréttina Viðburðir - vikuna 14. til 17. apríl
Mynd/teikning: Elín Elísabet

Lýðheilsuráð - Njótum páskanna

Kæru íbúar Reykjanesbæjar,  Undanfarnar vikur hafa verið fordæmalausar og næstu vikur verða það líka. Nú á dögum tengja margir við margvíslegar streituvaldandi tilfinningar sem tengjast heilsufari, efnahag og atvinnu. Á tímum sem þessum er mikilvægt að hlúa að þeim sem standa okkur næst, tryggja næ…
Lesa fréttina Lýðheilsuráð - Njótum páskanna