Duus Safnahús

Ókeypis aðgangur í söfnin

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur tekið þá ákvörðun að boðið verði upp á ókeypis aðgang í Rokksafn Íslands og Duus Safnahús, menningar og listamiðstöð Reykjanesbæjar frá 1.júní – 31.ágúst. Er þessi ákvörðun tekin sem liður í að bjóða Íslendinga velkomna til Reykjanesbæjar á ferðum sínum um landið í suma…
Lesa fréttina Ókeypis aðgangur í söfnin
Matjurtagarðar

Matjurtagarðar í Reykjanesbæ

Hægt er að sækja um afnot af matjurtagörðum fyrir sumarið 2020 -  eftir 25. maí næstkomandi. Í boði eru sérútbúnir kassar eða afmarkaðir reitir til ræktunar. Kassarnir verða á tveimur stöðum í sumar á opna svæðinu við Leikskólann Holt í Innri Njarðvík og í Grófinni í Keflavík. Í Grófinni eru 18 kass…
Lesa fréttina Matjurtagarðar í Reykjanesbæ
Förum út að leika!

Barnahátíð og Skemmtigarðurinn standa fyrir frábærum þrautaleik fyrir fjölskyldur

Nýjar áskoranir krefjast nýrra lausna. Í stað hefðbundins fjölskyldudags á Barnahátíð hefur verið brugðið á það ráð í samstarfi við Skemmtigarðinn að bjóða upp á ótrúlega skemmtilegan þrautaleik fyrir fjölskyldur í Reykjanesbæ helgina 23. - 24.maí og þjófstarta um leið Hreyfivikunni sem hefst formlega 25. maí.
Lesa fréttina Barnahátíð og Skemmtigarðurinn standa fyrir frábærum þrautaleik fyrir fjölskyldur
Ársskýrslur

Allar ársskýrslur fyrir árið 2019

Allar ársskýrslur framkvæmdasviða Reykjanesbæjar eru nú aðgengilegar á vefnum okkar.                  Ársskýrsla velferðarsviðs 2019 Árið 2019 hefur verið ár áframhaldandi þróunar og breytinga á velferðarsviði. Hjá Reykjanesbæ var unnið að nýrri stefnu fyrir árin 2020 – 2030, í krafti fj…
Lesa fréttina Allar ársskýrslur fyrir árið 2019
Reykjanesbær

Frestun fasteignagjalda verður útvíkkuð

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi fimmtudaginn 14. maí að útvíkka aðgerðir um frestun fasteignagjalda og fullnýta þá heimild sem sveitarfélögum var gefin í bráðabirgðaákvæði við lög um tekjustofna sveitarfélaga sem samþykkt var á alþingi 30. mars.
Lesa fréttina Frestun fasteignagjalda verður útvíkkuð
Störf fyrir námsmenn

300 ný tímabundin störf hjá Reykjanesbæ

Rúmlega 300 ný sumarstörf fyrir námsmenn í sumar Hluti af aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna stöðunnar í atvinnumálum er að verja um 2,2 milljörðum króna í að standa straum af átaksverkefni með sveitarfélögunum í landinu og opinberum stofnunum. Markmiðið er að fjölga tímabundnum störfum fyrir nám…
Lesa fréttina 300 ný tímabundin störf hjá Reykjanesbæ
Vor

Vorhreinsun 2020

Vorhreinsun 2020 – bærinn okkar, ábyrgðin okkar. Hin árlega vorhreinsun Reykjanesbæjar hefst 14. maí og stendur til 22. maí. Við hvetjum alla íbúa til þess að taka fagnandi á móti vorinu og leggja lið við hreinsun á bænum eftir veturinn. Með því að hreinsa rusl, snyrta tré og runna í garðinum okka…
Lesa fréttina Vorhreinsun 2020
Mynd af ráðhúsinu

Áskorun til stjórnvalda

Reykjanesbær hefur sett á laggirnar atvinnuátakshóp vegna afleiðinga heimsfaraldursins Covid–19.
Lesa fréttina Áskorun til stjórnvalda
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar

Íbúafundur um aðgerðir í atvinnumálum

Eins og ég hef áður komið inn á í fyrri pistlum má skipta heimsfaraldri á borð við  Covid19 í þrjár bylgjur. Fyrsta bylgjan, sjúkdómurinn sjálfur, hefur nú herjað á okkur síðan í lok febrúar en er sem betur fer í rénun. Önnur bylgjan, atvinnuleysi og efnahagslegir erfiðleikar, eru því megin viðfangs…
Lesa fréttina Íbúafundur um aðgerðir í atvinnumálum
íþróttasvæðið

Útboð gervigrasvöllur

Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í verkið „Gervigrasvöllur – Jarðvinna og lagnir“ Um er að ræða gerð gervigrasvallar vestan Reykjaneshallar við Afreksbraut.  Verkið er fólgið í uppúrtekt, fyllingum, jarðvinnu vegna lagna, lagningu dren-, hita- og sprinklerlagna sem og lagningu ídráttarröra. Helstu…
Lesa fréttina Útboð gervigrasvöllur