Fjölskylda

Viltu gerast stuðningsfjölskylda?

Barnavernd Reykjanesbæjar óskar eftir samstarfi við fjölskyldur
Lesa fréttina Viltu gerast stuðningsfjölskylda?
Mynd fengin af dv.is

Áríðandi tilkynning frá fræðsluyfirvöldum - Starfsdagur verður mánudaginn 16. mars í leik- og grunnskólum

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið
Lesa fréttina Áríðandi tilkynning frá fræðsluyfirvöldum - Starfsdagur verður mánudaginn 16. mars í leik- og grunnskólum
Mynd fengin af dv.is

Takmörkuð þjónusta í ráðhúsi Reykjanesbæjar

Reykjanesbær hefur gripið til ráðstafana til að bregðast við COVID-19 faraldrinum. Til að minnka útbreiðslu á veirunni hefur verið ákveðið að loka bókasafni Reykjanesbæjar í óákveðinn tíma frá og með mánudeginum 16 mars . Kaffihúsinu í ráðhúsinu verður lokað og lágmarks þjónusta verður veitt í þjónustuverinu. Hægt er að hafa samband í gegnum síma, tölvupóst og/eða netspjall.
Lesa fréttina Takmörkuð þjónusta í ráðhúsi Reykjanesbæjar
Sigurvegarar Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ 2020

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ

Miðvikudaginn 11. mars fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ fram í Bergi, Hljómahöll í 23. sinn
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ
Mynd fengin af dv.is

Neyðarstjórn Reykjanesbæjar

Fyrsti fundur neyðarstjórnar Reykjanesbæjar fór fram í gær vegna yfirlýsts neyðarstigs almannavarna vegna kórónaveiru Covid-19
Lesa fréttina Neyðarstjórn Reykjanesbæjar
Frá Rokksafni Íslands

Safnahelgi á Suðurnesjum frestað um óákveðinn tíma

Ákveðið hefur verið að fresta Safnahelgi á Suðurnesjum um óákveðinn tíma vegna COVID-19 veirunnar
Lesa fréttina Safnahelgi á Suðurnesjum frestað um óákveðinn tíma
Óskað er eftir fólki sem vill starfa í notendaráði fatlaðs fólks í Reykjanesbæ

Vilt þú taka þátt í notendaráði fatlaðs fólks í Reykjanesbæ?

Óskað eftir fólki sem vill starfa í notendaráði og hafa þannig áhrif á málefni fatlaðs fólks hjá Reykjanesbæ
Lesa fréttina Vilt þú taka þátt í notendaráði fatlaðs fólks í Reykjanesbæ?
Mynd fengin af dv.is

Takmörkun á starfsemi í Reykjanesbæ vegna COVID-19

Reykjanesbær hefur tekið ákvörðun um að takmarka starfsemi sína í kjölfar þess að Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna kórónaveiru (COVID-19) og er ákvörðun tekin með tilliti til fólks sem er í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma. Eftirfarandi takmarkanir gilda frá og með mánudeginum 9. mars þar til annað verður ákveðið.
Lesa fréttina Takmörkun á starfsemi í Reykjanesbæ vegna COVID-19
Ráðhús Reykjanesbæjar

Skert þjónusta vegna verkfalls félagsmanna BSRB

Ef til boðaðs verkfalls félagsmanna BSRB kemur dagana 9. og 10. mars n.k. verður skert þjónusta í þjónustuveri Reykjanesbæjar. Þjónustuverið verður opið frá kl 9-16 þessa daga en einnig er hægt að senda fyrirspurnir og erindi á netfangið reykjanesbaer@reykjanesbaer.is Við biðjum alla sem geta að haf…
Lesa fréttina Skert þjónusta vegna verkfalls félagsmanna BSRB
Góð handhreinsun er mikilvægasta ráðið fyrir heilbrigða til að forðast smit

COVID-19

Reykjanesbær fylgist með fréttum vegna COVID-19
Lesa fréttina COVID-19