Úr kennslustund í Heiðarskóla fyrir margt löngu.

Stórkostleg bæting hjá nemendum í Reykjanesbæ í PISA könnun

Farið var í markvissar aðgerðir eftir niðurstöður PISA könnunar 2012 sem sýndu einnig slakan árangur íslenskra nemenda.
Lesa fréttina Stórkostleg bæting hjá nemendum í Reykjanesbæ í PISA könnun
Forsíða fjárhagsáætlunar Reykjanesbæjar 2017-2022.

Fresta þurfti síðari umræðu um fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar

Síðari umræða fjárhagsáætlunar 2017-2022 fer fram á bæjarstjórnarfundi 20. desember 2016.
Lesa fréttina Fresta þurfti síðari umræðu um fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar
Frá gítarsamspili í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar er framsækinn og fjölmennur tónlistarskóli

Gott samstarf er við grunnskóla bæjarins og er tónlistarskólinn með sjö kennslustöðvar í bænum.
Lesa fréttina Tónlistarskóli Reykjanesbæjar er framsækinn og fjölmennur tónlistarskóli
Úr kennslustund í Akurskóla.

Bæjaryfirvöld ræða við kennara

Telja mikilvægt að ná sátt um skólastarfið vegna þess góða árangurs sem hefur náðst í lestri og stærðfræði.
Lesa fréttina Bæjaryfirvöld ræða við kennara
Almenningsvagn ekur um Duustorg.

Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í akstur almenningsvagna innan bæjarins

Væntanlegir samningsaðilar þurfa að lágmarki að hafa yfir að ráða fjórum rekstrarvögnum og einum aukavagni.
Lesa fréttina Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í akstur almenningsvagna innan bæjarins
Frá hreyfistund í heilsuleikskólanum Háaleiti

Heilsueflandi leikskólastarf - What´s your moove?

Heilsuleikskólinn Háaleiti er fyrsti leikskólinn á Íslandi sem notar YAP verkefnið (Young Ahtlete Program)
Lesa fréttina Heilsueflandi leikskólastarf - What´s your moove?
Horft yfir bæinn í átt að Helguvík.

Loftgæðismæli bætt við í Heiðarhverfi og stefnt að íbúafundi fyrir jól

Bæjarráð telur ljóst að frávik hafi orðið í viðmiðum verksmiðju United Silicon í Helguvík og ítrekar áhyggjur sínar af stöðu mála þar.
Lesa fréttina Loftgæðismæli bætt við í Heiðarhverfi og stefnt að íbúafundi fyrir jól
Eysteinn Eyjólfsson formaður umhverfis- og skipulagsráðs fylgdi endurskoðuðu skipulagi úr hlaði á í…

Íbúabyggð þétt í endurskoðuðu aðalskipulagi Reykjanesbæjar

Minni íbúafjölgun en fyrra skipulag gerði ráð fyrir, þrátt fyrir mikla fjölgun íbúa að undanförnu. Vannýtt svæði verði íbúabyggð.
Lesa fréttina Íbúabyggð þétt í endurskoðuðu aðalskipulagi Reykjanesbæjar
Hljómahöll

Opinn íbúafundur um skipulagsmál

Suðurnesjalína 2 og endurskoðað aðalskipulag Reykjanesbæ 2015-2030 kynnt í Bergi Hljómahöll 30. nóvember kl. 17:00-19:00.
Lesa fréttina Opinn íbúafundur um skipulagsmál
Hollt og gott úrval í mat og hressingu í leikskólanum Heiðarseli

Hafragrautur alla morgna í heilsuleikskólanum Heiðarseli

Heiðarsel vinnur samkvæmt heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur. Þar er lögð áhersla á hreyfingu, næringu og listsköpun til að auka gleði og vellíðan.
Lesa fréttina Hafragrautur alla morgna í heilsuleikskólanum Heiðarseli