Breyttar áherslur í vinabæjasamstarfi Reykjanesbæjar

Þegar Reykjanesbær var stofnaður árið 1994 fylgdu vinabæjartengsl Keflavíkur og Njarðvíkur með í sameiningunni. Þau voru nokkur, byggð á mismunandi grunni og forsendum. Sum stóðu traustum fótum á gömlum merg en önnur voru tiltölulega nýleg, sum byggð á veikum grunni s.s. persónulegum tengslum einsta…
Lesa fréttina Breyttar áherslur í vinabæjasamstarfi Reykjanesbæjar

Suðurnesin koma vel út í skýrslu NordRegio

Fjölgun gistinátta á Suðurnesjum var 175% á árunum 2008 til 2014. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Nordregio, Landfræðistofnunar Norðurlanda, en þar er metin samkeppnishæfni 74 sveitarfélaga og stjórnsýslusvæða á Norðurlöndum til að laða að sér fjármagn, störf og mannauð. Fjölgun ferðamanna var hver…
Lesa fréttina Suðurnesin koma vel út í skýrslu NordRegio

Lumar þú á hugmynd fyrir næstu Ljósanótt?

Ertu með hugmynd að viðburði, tónleikum, afþreyingu eða einhverju öðru skemmtilegu á Ljósanótt eða langar bara að taka þátt í umræðum? Menningarráð Reykjanesbæjar heldur fund um Ljósanótt og framkvæmd hennar árið 2016 í Bíósal Duus Safnahúsa þriðjudaginn 23. febrúar kl. 19:30 og býður alla bæjar…
Lesa fréttina Lumar þú á hugmynd fyrir næstu Ljósanótt?

Leikskólinn Holt er tilnefndur til Evrópuverðlauna

Leikskólinn Holt í Reykjanesbæ hefur verið tilnefndur til eTwinning verðlauna 2016 innan Evrópuverkefnisins Eramus+ fyrir verkefnið Lesum heiminn (e. Read the world). Þar er barnasagan um Greppikló notuð til að vinna viðfangsefni þar sem læsi og lýðræði eru tengd saman. Í desember sl. fékk skólinn g…
Lesa fréttina Leikskólinn Holt er tilnefndur til Evrópuverðlauna

Fjármál Reykjanesbæjar og Reykjaneshafnar

Reykjanesbær hefur á grundvelli samkomulags við innanríkisráðherra átt í viðræðum við helstu kröfuhafa sveitarfélagsins með það að markmiði að endurskipuleggja fjárhag sveitarfélagsins. Samkomulagið við innanríkisráðherra er frá 15. desember 2015 og gildir til 31. desember 2016. Samkomulagið kemur…
Lesa fréttina Fjármál Reykjanesbæjar og Reykjaneshafnar
Hæfileikaríkir krakkar.

Öskudagur

Krakkar, eruð þið byrjuð að æfa öskudagsatriðið ykkar? Ef ekki, þá skuluð þið drífa ykkur í gang, því „Öskudagur Got Talent“ fer fram í annað sinn í Fjörheimum á öskudaginn þann 10. febrúar. Í fyrra komu hátt í 300 krakkar í Fjörheima, í skrautlegum búningum með 32 glæsileg öskudagsatriði sem flut…
Lesa fréttina Öskudagur

Uppeldisnámskeið fyrir foreldra

Fjögur uppeldisnámskeið fyrir foreldra verða haldin nú á vorönn af sérfræðiþjónustu fræðslusviðs Reykjanesbæjar. Námskeiðin eru fjölbreytt og fyrir ólíka markhópa en hafa öll að markmiði að styrkja foreldra í uppeldishlutverki sínu. Námskeiðin eru; Klókir litlir krakkar, Námskeið um uppeldi barna me…
Lesa fréttina Uppeldisnámskeið fyrir foreldra
Horft yfir Reykjanesbæ.

Fjármál Reykjanesbæjar

Vísað er til tilkynningar Reykjanesbæjar frá 4. febrúar 2016 þar sem fram kom að Reykjanesbær hafi veitt stærsta kröfuhafa Reykjanesbæjar, kröfuhöfum Eignarhaldsfélagsins Fasteignar ehf., Glitni HoldCo ehf. f.h. Ríkissjóðs Íslands, Landsbankanum hf. og Íslandsbanka hf. frest til föstudagsins 5. febr…
Lesa fréttina Fjármál Reykjanesbæjar

Herstöðin sem kom og fór

Sýning Byggðasafns Reykjanesbæjar: Herstöðin sem kom og fór verður opnuð laugardaginn 6. febrúar í Gryfjunni Duus Safnahúsum. Sýningin stendur til 24. apríl 2016. Sýningin fjallar um sögu Keflavíkurstöðvarinnar, sem hófst á stríðsárunum með byggingu tveggja flugvalla, rúmlega hálfrar aldar sögu …
Lesa fréttina Herstöðin sem kom og fór
Ein af myndunum á sýningunni.

Iceland Defense Force - Ásbrú

 „Ára yfirgefinna staða“ Listasafn Reykjanesbæjar opnar laugardaginn 6. febrúar kl. 14.00 ljósmyndasýninguna ICELAND DEFENSE FORCE – ÁSBRÚ          í sýningarsal safnsins í Duus Safnahúsum.   Snemma árs 2015 hélt Bragi Þór Jósefsson, ljósmyndari, sýninguna „Varnarliðið“ í Ljósmyndasafni Reykjavíku…
Lesa fréttina Iceland Defense Force - Ásbrú