Leikskólinn Holt fær gæðaviðurkenningu

Leikskólinn Holt í Reykjanesbæ fékk sérstaka viðurkenningu fyrir eTwinning verkefni . Það  þótti skara fram úr þegar Rannís afhenti gæðaviðurkenningar menntaáætlunar Evrópusambandsins við hátíðlega athöfn í Ásmundasafni í gær. Heilsuleikskólinn Krókur í Grindavík fékk einnig viðurkenningu. Verkefni…
Lesa fréttina Leikskólinn Holt fær gæðaviðurkenningu

Mikill meirihluti hlynntur iðnaðaruppbyggingu í Helguvík

Mikill meirihluti íbúa á Suðurnesjum er hlynntur iðnaðaruppbyggingu í Helguvík, samkvæmt frétt sem birt var í Morgunblaðinu í morgun. Áhugahópur um atvinnuuppbyggingu á Reykjanesi fékk Markaðs og miðlarannsóknir ehf. (MMR) til að gera viðhorfskönnun. Niðurstaða könnunarinnar leiddi í ljós að 72%…
Lesa fréttina Mikill meirihluti hlynntur iðnaðaruppbyggingu í Helguvík

Reykjanesbær slapp vel undan veðurofsanum

Að sögn Lögreglunnar á Suðurnesjum slapp Reykjanesbær vel undan veðurofsanum í gærkvöldi og nótt. Einhverjar skemmdir urðu þó á húsum neðarlega við Hafnargötu og þurftu björgunarsveitarmenn að hreinsa plötur sem fuku af húsum. Verið er að kanna skemmdirnar. Reykjanesbrautin var opnuð á ný kl. 01 í …
Lesa fréttina Reykjanesbær slapp vel undan veðurofsanum
Jólin í Duus.

Jóladagskrá fjölskyldunnar í Duus Safnahúsum

Finnið jólasveinana í skemmtilegum ratleik Í aðdraganda jóla er gott að geta dregið sig út úr jólastressinu og átt notalega fjölskyldustund með smáfólkinu. Í Duus Safnahúsum hafa jólasveinarnir og þeirra nánasta fjölskylda falið sig vítt og breytt í Bryggjuhúsinu. Það er því þörf á hjálp barnanna …
Lesa fréttina Jóladagskrá fjölskyldunnar í Duus Safnahúsum

Fleiri hlynntir breytingum á deiliskipulagi í Helguvík

Fleiri íbúar eru hlynntir breytingum á deiliskipulagi í Helguvík en þeir sem eru á móti, þótt mjótt sé á munum. Alls 471 íbúi eða 50.4% er hlynntur breytingunni og þar með uppbyggingu kísilvers Thorsil ehf. Við Berghólabraut en 451 eða 48,3% á móti. 12 skiluðu auðu sem gera 1,3%. Kosningum lauk kl…
Lesa fréttina Fleiri hlynntir breytingum á deiliskipulagi í Helguvík

Mikil gleði á jólaballi fólks með fötlun á Ránni

Góð þátttaka og mikil gleði var á jólaballi fólks með fötlun sem Björn Vífill Þorleifsson veitingamaður á Ránni og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar buðu til í gær á Ránni. Guðbrandur Einarsson forseti bæjarstjórnar og tónlistarmaður hélt uppi stuðinu í félagi við Kjartan Má sem…
Lesa fréttina Mikil gleði á jólaballi fólks með fötlun á Ránni

Bréfamaraþon Amnesty International í Bókasafni Reykjanesbæjar

Bókasafn Reykjanesbæjar tekur þátt í Bréfamaraþoni mannréttindasamtakanna Amnesty International þar sem fólki gefst kostur á að undirrita 12 mismunandi kort til stjórnvalda með áskorun um að stöðva gróf mannréttindabrot. Maraþonið hefst í dag og stendur til 18. desember. Á hverju ári í kringum 10. …
Lesa fréttina Bréfamaraþon Amnesty International í Bókasafni Reykjanesbæjar

Óheppilega dræm kjörsókn í íbúakosningunni

Nú líður senn að lokum 10 sólarhringa rafrænnar íbúakosningar um deiliskipulag í Helguvík. Þegar þetta er ritað, að morgni miðvikudagsins 2. des, hafa aðeins tæplega 6% íbúa á kjörskrá kosið eða um 600 manns af þeim rúmlega 10 þús. sem eru á kjörskrá. Kosningunni líkur aðfararnótt föstudagsins 4. de…
Lesa fréttina Óheppilega dræm kjörsókn í íbúakosningunni

Aðstoð við rafræn auðkenni í Bókasafni Reykjanesbæjar

Kjósendur þurfa að nota Íslykil eða rafrænt skilríki til að taka þátt í rafrænu íbúakosningunni sem nú stendur sem hæst í Reykjanesbæ. Boðið er upp á aðstoð við að nálgast Íslykil og þeir aðstoðaðir sem eiga rafrænt skilríki í Bókasafni Reykjanesbæjar á opnunartíma safnsins. Safnið er opið kl. 09:…
Lesa fréttina Aðstoð við rafræn auðkenni í Bókasafni Reykjanesbæjar

Hæstiréttur staðfestir niðurstöður héraðsdóms

Hæstiréttur Íslands staðfestir í gær niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness að vísa frá kröfum AGC ehf.  á hendur Reykjanesbæ, Reykjaneshöfn og Thorsil ehf. vegna Berghólabrautar 4 í Helguvík. Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöður 21. október sl. að kröfur AGC ehf. væru vanreifaðar og vísaði henni frá d…
Lesa fréttina Hæstiréttur staðfestir niðurstöður héraðsdóms