Móðurmálskennsla fyrir tvítyngd börn að hefjast í Reykjanesbæ

Móðurmálskennsla fyrir tvítyngd börn á Suðurnesjum hefst í Myllubakkaskóla laugardaginn 6. febrúar á vegum samtakanna Móðurmál með aðstoð Reykjanesbæjar. Meðal tungumála sem kennd verða er arabíska, enska, filippseyska, litháíska, persneska, pólska og þýska. Á Suðurnesjum búa hlutfallslega flestir i…
Lesa fréttina Móðurmálskennsla fyrir tvítyngd börn að hefjast í Reykjanesbæ

Stefnan tekin á að fjölga ungum mönnum í stétt leikskólakennara

Dagur leikskólans í leikskólunum í Reykjanesbæ, Sandgerði og Garði verður tileinkaður fjölgun karla í yngri barna kennslu. Þeir verða því sérstaklega boðnir velkomnir á OPIÐ HÚS sem leikskólarnir halda föstudaginn 5. febrúar milli kl. 9:00 og 11:00. Hvatningarverðlaunin Orðsporið verður í ár veitt þ…
Lesa fréttina Stefnan tekin á að fjölga ungum mönnum í stétt leikskólakennara

Líflegar umræður á íbúafundi

Nokkuð líflegar umræður spunnust á íbúafundi Kjartan Más Kjartanssonar í Bergi í gærkvöldi þar sem farið var yfir fjármál bæjarins, stöðuna og tækifæri sem eru í kortunum. Fámennt en góðmennt var á fundinum og komu fram ýmsar skemmtilegar hugmyndir og vangaveltur varðandi rekstur Reykjanesbæjar. …
Lesa fréttina Líflegar umræður á íbúafundi

Menningarkort Reykjanesbæjar komið í notkun

Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum er handhafi fyrsta Menningarkorts Reykjanesbæjar. Kortið gildir í Rokksafn Íslands, Duus Safnahús og Bókasafn út árið 2016 og kostar aðeins 3.500 krónur. Ákveðið hefur verið að setja í sölu sérstök Menningarkort Reykjanesbæjar til að auðvelda …
Lesa fréttina Menningarkort Reykjanesbæjar komið í notkun

Starfar þú hjá fjölskylduvænu fyrirtæki?

Óskað er eftir tilnefningum frá starfsmönnum fyrirtækja sem telja sinn vinnustað fjölskylduvænan. Viðurkenningar verða veittar á degi um málefni fjölskyldunnar sem haldinn verður þann 12.mars nk. en tilnefningar þurfa að berast fyrir 14. febrúar.  Þetta er í þrettánda sinn sem slíkar viðurkenninga…
Lesa fréttina Starfar þú hjá fjölskylduvænu fyrirtæki?

Íbúafundur um fjármál Reykjanesbæjar

Bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Kjartan Már Kjartansson, heldur opinn íbúafund um fjármál Reykjanesbæjar fimmtudaginn 28. janúar nk. kl. 20:00 í Bergi, Hljómahöll. Á fundinum mun bæjarstjóri fara yfir nýsamþykkta fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2016-2019 og framtíðarhorfur í rekstri sveitarfélagsins. …
Lesa fréttina Íbúafundur um fjármál Reykjanesbæjar

Fyrsti gjalddagi fasteignagjalda í dag

Tilkynning til eigenda fasteigna um álagningu ársins 2016 Álagningarseðlar fyrir árið 2016 verða eingöngu birtir rafrænt og ekki sendir út í bréfapósti. Nú geta fasteignaeigendur nálgast álagningarseðilinn á mittreykjanes.is og á upplýsinga- og þjónustuveitunni www.island.is. Reykjanesbær mun þó áf…
Lesa fréttina Fyrsti gjalddagi fasteignagjalda í dag

Styrktartónleikar í Hljómahöll fyrir ungan bæjarbúa

Fjölmargir flottir listamenn munu koma fram á styrktartónleikum Guðmundar Atla og krabbameinssjúkra barna í Hljómahöll laugardaginn 6. febrúar kl. 16:00 undir yfirskriftinni Hlýja, von og kærleikur. Páll Óskar, Valdimar Guðmundsson, María Ólafs, Blaz Roca, Herra Hnetusmjör, Shades of Reykjavík, Sígu…
Lesa fréttina Styrktartónleikar í Hljómahöll fyrir ungan bæjarbúa

Þjónusta Reykjanesbæjar betri í sex þjónustuþáttum

Þjónusta Reykjanesbæjar er yfir landsmeðaltali í 6 þjónustuþáttum af 12 samkvæmt nýrri könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga 2015. Ánægðastir eru íbúar með aðstöðu til íþróttaiðkana en óánægðastir með umhverfið í nágrenni heimilisins. Yfir 86% íbúa segjast ánægðir með aðstöðu til íþróttaiðkunar…
Lesa fréttina Þjónusta Reykjanesbæjar betri í sex þjónustuþáttum

Engin hækkun á skólavistun í Reykjanesbæ

Verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands sýnir svart á hvítu þær áherslur sem lagt var upp með í nýlegum gjaldskrárbreytingum hjá Reykjanesbæ, að hækka ekki gjald grunnþjónustu barna umfram þróun vísitölu. Í Verðlagseftirliti ASÍ  1. febrúar 2015 til 1. janúar 2016, þar sem kannaðar voru breyting…
Lesa fréttina Engin hækkun á skólavistun í Reykjanesbæ