Ráðið í stöður sviðsstjóra hjá Reykjanesbæ

Gengið hefur verið frá ráðningu fimm sviðsstjóra hjá Reykjanesbæ auk hafnarstjóra. Alls bárust 73 umsóknir um störfin en fjórir umsækjendur drógu umsóknir sína til baka meðan á ferlinu stóð. Hlutverk nýrra sviðsstjóra Reykjanesbæjar er að leiða svið bæjarins og vinna með bæjarstjóra og kjörnum full…
Lesa fréttina Ráðið í stöður sviðsstjóra hjá Reykjanesbæ
Bryggjuhús Duus Safnahúsa.

Safnahelgi á Suðurnesjum 14. og 15. mars

Sjöunda Safnahelgin - ókeypis aðgangur
Lesa fréttina Safnahelgi á Suðurnesjum 14. og 15. mars

Aðalfundur Fasteigna Reykjanesbæjar ehf.

Aðalfundur Fasteigna Reykjanesbæjar ehf. verður  haldinn miðvikudaginn 25. mars 2015 kl. 17:00 að Tjarnargötu 12, Reykjanesbæ. Dagskrá skv. 19. gr. laga félagsins. Stjórnin.
Lesa fréttina Aðalfundur Fasteigna Reykjanesbæjar ehf.
Reykjanesbær er íþróttabær

Nettómót í 25 ár

Reykjanesbær mun fyllast af ungum körfuknattleiksiðkendum um helgina, en þá fer fram hið árlega stórmót í íþróttinni, Nettómótið. Mótið í ár verður afmælismót því 25 ár eru liðin frá því fyrsta mótið var haldið í bænum. Auk Nettó er Reykjanesbær einn af stærstu styrktaraðilum mótsins. Nettómótið er…
Lesa fréttina Nettómót í 25 ár

Sundmiðstöðin 25 ára

Í dag, 3. mars eru 25 ár síðan Sundmiðstöðin við Sunnubraut var tekin í notkun. Gamla Sundhöllin þjónaði fyrir þann  tíma bæði almenningi og kennslu grunnskólabarna, auk æfinga hjá sunddeildinni.  Það voru mikil viðbrigði að fá glæsilega 25 metra útilaug, heita potta, gufubað og síðast en e…
Lesa fréttina Sundmiðstöðin 25 ára

Fræðslufundur með Bjarna fornleifafræðingi 4. mars í Duushúsum

Fræðslufundur haldinn í Bíósal Duushúsa, miðvikudaginn 4. mars kl. 17.30 Gestur fundarins er Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur sem mun segja frá rannsóknum sínum í Höfnum sem hófust árið 2009. Bjarni mun fara yfir gang rannsóknanna og kynna þær niðurstöður sem liggja fyrir. Nokkuð ítarlegar r…
Lesa fréttina Fræðslufundur með Bjarna fornleifafræðingi 4. mars í Duushúsum

Hækkun útsvars til innheimtu 2016

Vakin er athygli á því að þótt álagningarprósenta útsvars í Reykjanesbæ hafi hækkað þann 1. janúar 2015 í 15,05% mun innheimt útsvarshlutfall áfram verða það sama um allt land þ.e. 14,44%. Þetta er vegna innheimtureglna Fjársýslu ríkisins sem sér um innheimtu fyrir ríki og sveitarfélög. Leiðrétt…
Lesa fréttina Hækkun útsvars til innheimtu 2016

Breyting á opnunartíma Sundmiðstöðvar

Nokkrar breytingar verða gerðar á opnunartíma Sundmiðstöðvar og Vatnaveraldar 1. mars nk. Opnunartíminn mánudaga til fimmtudaga helst óbreyttur, kl. 06.30 til 20:00, en á föstudögum lokar kl. 19:00. Opið verður á laugardögum og sunnudögum kl. 09:00 til 17:00. Sundlaugargestir þurfa að yfirg…
Lesa fréttina Breyting á opnunartíma Sundmiðstöðvar

Undirbúningur fyrir Stóru upplestrarkeppnina í hámarki

Nemendur í 7. bekkjum grunnskólanna í Reykjanesbæ hafa undanfarnar vikur staðið í ströngu við undirbúning Stóru upplestrarkeppninnar. Keppnin, sem er árleg, hefst á degi íslenskrar tungu og lýkur með upplestrarhátíðum um land allt í mars, þann 24. í Reykjanesbæ. Undirbúningur nemenda hefst á ræktun…
Lesa fréttina Undirbúningur fyrir Stóru upplestrarkeppnina í hámarki
Gengið í Reykjaneshöll.

Reykjaneshöllin 15 ára og fleiri afmæli

Reykjaneshöllin er 15 ára í dag Reykjaneshöllin er 15 ára í dag 19. febrúar 2015. Samtals eru notendur orðnir 1.073.306 og þá eru áhorfendur ekki taldir með. Reykjaneshöllin er mjög vinsæl hjá göngufólki á öllum aldri og þeir skipta  þúsundum á þessum 15 árum sem hafa notað húsið fyrir göngurnar. …
Lesa fréttina Reykjaneshöllin 15 ára og fleiri afmæli