Hæfileikaríkir krakkar á Öskudag

Fyrsta hæfileikakeppnin en ekki sú síðasta Fyrsta hæfileikakeppnin, og örugglega ekki sú síðasta, þar sem krakkar stigu á stokk og fluttu öskudagsatriðið sitt fór fram í Fjörheimum í gær undir yfirskriftinni Öskudagur „Got Talent.“ Margir krakkar eyða miklu púðri í öskudagsatriðin sín og hugmyndin …
Lesa fréttina Hæfileikaríkir krakkar á Öskudag
Kjartan Már Kjartansson.

Mikilvægt að viðurkenna vandann

Var þetta nauðsynlegt? Má ekki bíða aðeins? Mikilvægt að viðurkenna og horfast í augu við vandann Margar vel reyndar aðferðir til að leysa vandamál eða breyta tilteknu ástandi byggjast á því grundvallaratriði að mikilvægt sé í upphafi að skilgreina og viðurkenna að vandamál sé til staðar. Þetta á v…
Lesa fréttina Mikilvægt að viðurkenna vandann
Margrét Arna sækir Friðrik af undirbúningsfundi Listar án landamæra.

Aksturinn í toppmálum í Reykjanesbæ

Almenn ánægja er með ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk í Reykjanesbæ, að sögn Sigríðar Daníelsdóttur forstöðumanns ráðgjafadeildar fjölskyldu- og félagsþjónustu bæjarins. „Ef að eitthvað kemur upp á þá hefur fólk samband og við leiðréttum það með góðri samvinnu. Ferðaþjónusta Reykjaness hefur sinnt þe…
Lesa fréttina Aksturinn í toppmálum í Reykjanesbæ
Frá íbúafundi.

Skemmtilegur íbúafundur um Ljósanótt

Þann 11. febrúar boðaði menningarráð Reykjanesbæjar til fundar með bæjarbúum og var fundarefnið Ljósanótt. Tilgangur fundarins  var að kanna hug fólks til hátíðarinnar og kalla eftir umræðu og hugmyndum um þróun hennar. Fyrir liggur að minni fjármunum verður varið í hátíðina en áður, á tímum aðhalds…
Lesa fréttina Skemmtilegur íbúafundur um Ljósanótt
112 er m.a. neyðarsími barnaverndar.

11.2 - dagurinn

Á hverju ári þann 11. febrúar er 1-1-2 dagurinn haldinn um allt land. Dagurinn er samstarfsverkefni stofnana og félagasamtaka sem annast ýmsa neyðarþjónustu, almannavarna og barnavernda í landinu. 1-1-2 dagurinn var haldinn í fyrsta sinn árið 2005 en hann er einnig haldinn víða um Evrópu og er 1-1-2…
Lesa fréttina 11.2 - dagurinn
Útsvarsliðið í sjónvarpssal.

Stefnum á toppinn í Útsvari

Að minnsta kosti er stefnan tekin á sigur á liði Fjarðabyggðar í spurningakeppni sveitarfélaganna í beinni útsendingu á RÚV kl. 20.25 á föstudagskvöld. Gerist það kemst lið Reykjanesbæjar, skipað þeim Baldri Guðmundssyni, Guðrúnu Ösp Theodórsdóttur og Grétari Sigurðssyni, í 8 liða úrslit keppninnar.…
Lesa fréttina Stefnum á toppinn í Útsvari
Frá Ljósanótt.

Ljósanæturfundur með bæjarbúum

Hefurðu skoðanir á Ljósanótt? Ertu með hugmynd að viðburð, tónleikum, afþreyingu eða einhverju öðru skemmtilegu?
Lesa fréttina Ljósanæturfundur með bæjarbúum
Alltaf gaman á öskudaginn.

Öskudagur

Skemmtilegasti dagur ársins.
Lesa fréttina Öskudagur
Kjartan Már.

Ekki allskostar rétt en...

Í fréttum RUV fimmtudagskvöldið 4. feb. sl. var frétt um fjárhagsáætlanir sveitarfélaga. Þar var m.a. sagt að afkoma A-hluta Reykjanesbæjar myndi versna um rúmar 500 milljónir á árinu 2015. Þá var verið að bera saman upphaflega fjárhagsáætlun 2014, sem gerði ráð fyrir 26 milljón króna rekstrarafgan…
Lesa fréttina Ekki allskostar rétt en...
Viðar Oddgeirsson.

Fræðslufundur með Viðari Oddgeirs í Bíósal Duushúsa

Miðvikudaginn 4. febrúar kl 17.30 kemur Viðar Oddgeirsson, kvikmyndatökumaður, í heimsókn og segir frá safni hreyfimynda sem hann hefur unnið að síðastliðin 30 ár í samvinnu við Byggðasafnið. Hann fer yfir söguna og sýnir safnið með myndbrotum á tjaldinu. Allir velkomnir, ókeypis aðgangur Byggðasaf…
Lesa fréttina Fræðslufundur með Viðari Oddgeirs í Bíósal Duushúsa