Mitt Reykjanes liggur niðri fimmtudaginn 8. janúar

Vefurinn Mitt Reykjanes verður óvirkur fimmtudaginn 8. janúar vegna uppfærslu. Vinsamlegast snúið ykkur til Þjónustuvers Reykjanesbæjar ef erindið getur ekki beðið.
Lesa fréttina Mitt Reykjanes liggur niðri fimmtudaginn 8. janúar
Bæjarstjóri.

Fundarherferð bæjarstjóra

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, hyggst nota janúarmánuð m.a. í að veita starfsmönnum upplýsingar um stöðu mála hjá Reykjanesbæ. Hann mun heimsækja allar stofnanir og gefa starfsmönnum Reykjanesbæjar kost á að spyrja eða ræða þau mál sem á þeim hvíla. Einnig mun hann verða gestur…
Lesa fréttina Fundarherferð bæjarstjóra
Anna Lóa. Ljósmynd: VF

Viðtalstímar bæjarfulltrúa

Anna Lóa Ólafsdóttir, bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar, býður upp á viðtalstíma á miðvikudögum í vetur frá kl. 16 -18. Viðtalstímarnir eru hluti af auknu aðgengi að bæjarfulltrúum sem boðað var fyrir kosningar í vor. Þau fara fram í rými inni á Bókasafni Reykjanesbæjar en skráning í viðtalstím…
Lesa fréttina Viðtalstímar bæjarfulltrúa

Hirðing jólatrjáa

Þjónustumiðstöð Reykjanesbæjar mun hirða upp jólatré fyrir íbúa Reykjanesbæjar dagana 6.– 9. jan. Þeir sem vilja nýta sér þessa þjónustu setji trén út fyrir lóðarmörk og hafi samband við Þjónustumiðstöð í síma 420-3200.
Lesa fréttina Hirðing jólatrjáa
Flugeldasýning.

Þrettándagleði aflýst vegna slæmrar veðurspár

Ekki hægt að skjóta upp flugeldum eða kveikja í brennu Tekin hefur verið sú ákvörðun að aflýsa fyrirhugaðri þrettándagleði, sem fara átti fram á morgun kl. 18:00, þar sem veðurspá er mjög slæm. Gert er ráð fyrir suðaustan 18 m/s um sexleytið og fer vindur vaxandi er líður á kvöldið. Það er því útsé…
Lesa fréttina Þrettándagleði aflýst vegna slæmrar veðurspár
Ráðhús Reykjanesbæjar.

Fjárhagsáætlun 2015 - 2018 samþykkt

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árin 2015 - 2018 var samþykkt með öllum atkvæðum bæjarfulltrúa á bæjarstjórnarfundi þann 30. desember sl.
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2015 - 2018 samþykkt
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri.

Hin fyrstu jól

Flest eigum við minningar um einhvers konar fyrstu jól; hin fyrstu jól sem börn, eftir að við fórum að búa, eftir að börnin fæddust, eftir að hafa misst einhvern nákominn o.s.frv. Sumar þessara minningar eru góðar og aðrar ekki eins góðar. Allt eftir því hvernig okkur leið á þeim tíma sem við minnum…
Lesa fréttina Hin fyrstu jól

Breytingar á strætókerfi eftir áramót

Nýtt kerfi tekur gildi 2. janúar 2015 Síðasta ferð verður frá miðstöð kl. 20:30 á leið R2 og R3 Síðasta ferð verður frá miðstöð kl. 20.00 á leið R1. Pöntunarþjónusta í Hafnir verður á klukkutíma fresti. Byrjað verður að keyra á Iðavelli eftir kl. 15.30 á virkum dögum. Hægt er að senda ábend…
Lesa fréttina Breytingar á strætókerfi eftir áramót
Bæjarhlið Reykjanesbæjar.

Umönnunargreiðslur og niðurgreiðslur vegna daggæslu barna í heimahúsi

Áætlaðar breytingar á umönnunargreiðslum og niðurgreiðslum vegna daggæslu barna í heimahúsum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2015. Fjárhagsáætlun  Reykjanesbæjar sem nú er til umfjöllunar gerir  ráð fyrir því að frá og með næstu áramótum verði hætt að greiða  umönnunargreiðslur til foreldra ba…
Lesa fréttina Umönnunargreiðslur og niðurgreiðslur vegna daggæslu barna í heimahúsi

Túngata 14 er Ljósahús Reykjanesbæjar

Ljósahús Reykjanesbæjar 2014 Reykjanesbær hefur staðið fyrir samkeppni um Ljósahús / Jólahús bæjarins frá árinu 2001 og er þetta því í fjórtánda sinn sem veittar eru viðurkenningar fyrir bestu ljósaskreytingarnar í bænum. Reykjanesbær hefur lengi verið þekktur fyrir mikla ljósadýrð og margir ger…
Lesa fréttina Túngata 14 er Ljósahús Reykjanesbæjar