Reykjanesbær auglýsir stöður sviðsstjóra vegna skipulagsbreytinga

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum þann 27. janúar sl. tillögu að skipulagsbreytingum á stjórnkerfi bæjarins. Í þeim breytingum sem nú hafa verið samþykktar felst m.a. að sviðum bæjarins verður fækkað úr sjö í fimm.
Lesa fréttina Reykjanesbær auglýsir stöður sviðsstjóra vegna skipulagsbreytinga

Breytt fyrirkomulag vinnuskóla 2015

Í sumar mun hópur 17 ára nemenda eiga kost á vinnu í allt að sex vikur. Nemendur 8. bekkjar eiga ekki kost á vinnu að þessu sinni. Nemendur vinna ekki á föstudögum líkt og síðustu sumur.  Frekari upplýsingar og opnun umsókna verður auglýst síðar.
Lesa fréttina Breytt fyrirkomulag vinnuskóla 2015
Frá sýningu um Gunnlaug Scheving.

Gunnlaugur Scheving í Listasafninu. Leiðsögn á sunnudag.

Sunnudaginn 1. febrúar kl. 15 verður Björg Erlingsdóttir, sýningarstjóri, með leiðsögn um sýninguna Til sjávar og sveita sem opnuð var um liðna helgi í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum. Sýningin er samstarfsverkefni Listasafns Íslands, Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar og Listasafns Árnesinga. …
Lesa fréttina Gunnlaugur Scheving í Listasafninu. Leiðsögn á sunnudag.

Breytingar á akstri Strætó á Suðurnesjum

Strætó hefur endurskoðað leiðir 55, 88 og 89 sem aka um og frá Suðurnesjum og aðlagað þær betur að þörfum farþega. Breytingarnar taka gildi 1. febrúar og eru gerðar eftir ábendingum frá farþegum, sveitarfélögum og akstursaðilum. Margvíslegar breytingar voru gerðar og má þar helst nefna fjölgun stop…
Lesa fréttina Breytingar á akstri Strætó á Suðurnesjum
Gylfi Jón og Aðalheiður.

Frá toppi til táar

Aðalheiður Hanna Björnsdóttir fékk styrk úr Skólaþróunarsjóði Manngildissjóðs árið 2013 til að ljúka við gerð námsspils í náttúrufræði sem hún kallar „Frá toppi til táar.“  Spilið var lokaverkefni hennar til B.Ed.-prófs en hún hefur nú selt útgáfuréttinn til Námsgagnastofnunar.  Aðalheiður Hanna hef…
Lesa fréttina Frá toppi til táar
Horft yfir Hafnargötu.

Framtíð rekstrar að Hafnargötu 38 (Paddys)

Um fátt hefur meira verið talað undanfarnar vikur en framtíð hússins að Hafnargötu 38 í Reykjanesbæ. Af því tilefni er rétt að taka fram nokkur atriði til þess að varpa ljósi á málið og skýra hvers vegna bæjaryfirvöld hafa enn ekki tekið ákvörðun í málinu. Af hverju á Reykjanesbær húsið? Margir ha…
Lesa fréttina Framtíð rekstrar að Hafnargötu 38 (Paddys)
Eitt af verkum Gunnlaugs Scheving á sýningunni.

Þrjár nýjar sýningar opna í Listasafni Reykjanesbæjar á laugardag kl. 14.

Gunnlaugur Scheving: Til sjávar og sveita  Laugardaginn 24. janúar opnar í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum sýningin til Sjávar og sveita. Sýningin er samstarfsverkefni Listasafns Íslands, Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar og Listasafns Árnesinga. Markmið samstarfsins og þriggja sýninga sem söf…
Lesa fréttina Þrjár nýjar sýningar opna í Listasafni Reykjanesbæjar á laugardag kl. 14.
Meðfylgjandi mynd er frá afhendingu diskana, f.v. Inga Lóa Guðmundsdóttir fjölskyldu og félagsmálas…

Dagforeldrar í Reykjanesbæ í liði með leikskólum og grunnskólum

Á dögunum keyptu allir starfandi dagforeldrar í Reykjanesbæ hljóðdiskinn „Leikum og lærum með hljóðin" eftir Bryndísi Guðmundsdóttur, talmeinafræðing.  Góður málþroski byggist  á nokkrum mikilvægum þáttum og  þar á meðal er hljóðkerfisvitund.  Það er því mikilvægt að örva og ýta undir hljóðmyndun þe…
Lesa fréttina Dagforeldrar í Reykjanesbæ í liði með leikskólum og grunnskólum
Úr Víkingaheimum. Hluti Íslendings og gestir safnsins.

Víkingaheimar, Reykjanesbær leitar samstarfsaðila

Gróska í menningarlífi Um áramót er gjarnan litið yfir sviðið, heildarmyndin metin og viðburðir ársins rifjaðir upp.  Í framhaldinu eru ný markmið sett, bæði fyrir heild og einstaka þætti og stefnan sett áfram, að sjálfsögðu. Þetta á við hvort sem er í leik eða starfi. Flestir geta vonandi tekið u…
Lesa fréttina Víkingaheimar, Reykjanesbær leitar samstarfsaðila
Glæsileg flugeldasýning.

Jólin kvödd með flugeldasýningu

Laugardaginn 10. janúar kl. 18:00 verða jólin í Reykjanesbæ kvödd með glæsilegri flugeldasýningu Björgunarsveitarinnar Suðurnes. Ekki var hægt að skjóta flugeldunum upp á þrettándanum vegna vonskuveðurs en þá var sýningin uppsett og klár og í raun ekkert eftir nema að kveikja í. Því var brugðið á þa…
Lesa fréttina Jólin kvödd með flugeldasýningu