Frá Orkuverinu Jörð

Orkuverið Jörð opið á Safnahelgi á Suðurnesjum 13. - 14. mars

Sýningin Orkuverið Jörð sem fjallar um 10 helstu orkugjafa jarðarinnar verður opin á Safnahelgi á Suðurnesjum sem fram fer nú um helgina.
Lesa fréttina Orkuverið Jörð opið á Safnahelgi á Suðurnesjum 13. - 14. mars

Safnahelgi á Suðurnesjum.

Duushús, Listasafn Reykjanesbæjar Ljósmyndasýningin Spegilsýnir: Keflvíkingurinn Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari veitir leiðsögn um ljósmyndasýninguna Spegilsýnir í Listasal Duushúsa, laugardag kl.
Lesa fréttina Safnahelgi á Suðurnesjum.
Andleg sjálfsvörn

Björgin og Geðhjálp bjóða bæjarbúum á fyrirlestur um Andlega sjálfsvörn

Björgin og Geðhjálp bjóða bæjarbúum á fyrirlestur um Andlega sjálfsvörn þar sem fjallað verður um leiðir til að vernda geðheilbrigði og varnir gegn neikvæðum hugsunum og áreiti í samskiptum fólks.
Lesa fréttina Björgin og Geðhjálp bjóða bæjarbúum á fyrirlestur um Andlega sjálfsvörn

Inni í kuðungi einn díll nr VIII: Innsetning Ráðhildar Ingadóttur

Sýning Ráðhildar Ingadóttur "Inni í kuðungi einn díll nr. VIII"
Lesa fréttina Inni í kuðungi einn díll nr VIII: Innsetning Ráðhildar Ingadóttur

Útsvar

Reykjanesbær etur kappi við lið Akureyrar í sjónvarpsþættinum Útsvar þann 12. mars
Lesa fréttina Útsvar
Sigrún Ásta Jónsdóttir forstöðumaður Byggðasafns Reykjanesbæjar við eitt verka á sýningunni eftir E…

Einar Falur veitir leiðsögn í Listasafni Reykjanesbæjar

Einar Falur Ingólfsson veitir leiðsögn um ljósmyndasýninguna Spegilsýnir laugardaginn 13.
Lesa fréttina Einar Falur veitir leiðsögn í Listasafni Reykjanesbæjar
Góðir gestir í Vatnaveröld

Tvö þúsund gestir komu í Vatnaveröld um liðna helgi

Um tvö þúsund gestir komu í Vatnaveröld um nýliðna helgi og er það mesti fjöldi sem komið hefur um helgi frá opnun laugarinnar.
Lesa fréttina Tvö þúsund gestir komu í Vatnaveröld um liðna helgi
Frá vel heppnuðu Nettómóti

Vel heppnað Nettómót

Alls tóku 1020 börn þátt í 20. ára afmælismóti Nettó sem fram fór í Reykjanesbæ um liðna helgi.
Lesa fréttina Vel heppnað Nettómót
Eldey

Ekki lengur unnt að senda út lifandi myndir frá súluvarpinu í Eldey. Talið að eldingu hafi lostið niður í búnað.

Ekki reynist lengur unnt að senda út lifandi myndir frá súluvarpinu í Eldey en talið er að eldingu hafi lostið niður í myndavélabúnaðinn í eynni í vikunni.
Lesa fréttina Ekki lengur unnt að senda út lifandi myndir frá súluvarpinu í Eldey. Talið að eldingu hafi lostið niður í búnað.

Tónleikar lengra kominna nemenda Tónlistarskóla Reykjanesbæjar

Tónleikar lengra kominna nemenda verða haldnir miðvikudaginn 10.
Lesa fréttina Tónleikar lengra kominna nemenda Tónlistarskóla Reykjanesbæjar