Mynd: Hilmar Bragi Bárðarson hjá Víkurfréttum

Hvalhræið við Hafnir dregið burt

Stórhveli rak á land við Hafnir í Reykjanesbæ. Hvalsins varð vart í fjörunni neðan við byggðina við Hafnagötu en núna er hræið í flæðarmálinu neðan við fiskeldisstöðina við Kirkjuvog. Það upplýsist hér með að hvalhræið verður dregið á haf út við fyrsta hentugleika. Útlit er fyrir að það viðri vel t…
Lesa fréttina Hvalhræið við Hafnir dregið burt

Lengi býr að fyrstu gerð

Leikskólinn Tjarnarsel kynnir útgáfu kennsluefnis fyrir leikskóla: Málörvunarstundir – Lengi býr að fyrstu gerð. Efnið er afrakstur þróunarvinnu um snemmtæka íhlutun í málþroska barna og er útkoman þessi málörvunarspjöld sem skipt er í 4 aldursflokka. Í hverjum flokki eru 12 spjöld með markvissum …
Lesa fréttina Lengi býr að fyrstu gerð

Framkvæmdaþing Heklunnar

Framkvæmdaþing Heklunnar verður haldið í Hljómahöll 25. nóvember 2021 kl. 16:00. Kynntar verða framkvæmdi á næsta ári á vegum sveitarfélaganna, Isavia og Kadeco.   Fundarstjóri er Berglind Kristinsdóttir framkvæmdastjóri. Fundurinn verður jafnframt í beinu streymi en skrá þarf þátttöku hér  …
Lesa fréttina Framkvæmdaþing Heklunnar
Þröstur Friðþjófsson frá Félagi heyrnalausra afhendi Ingibjörgu Bryndísi leikskólafulltrúi á dögunu…

Táknmálsstafróf í alla leikskóla

Félag heyrnarlausra gefur öllum deildum leikskóla á Íslandi veggspjald með íslenska táknmálsstafrófinu. Tilgangur með gjöfinni er að gefa börnum tækifæri á að læra að stafa einfaldar setningar eins og nöfn sín og fjölskyldu á táknmáli. Markmiðið með þessu er að börnin kynnist því að hægt sé að tala…
Lesa fréttina Táknmálsstafróf í alla leikskóla

Íbúar á Suðurnesjum ánægðir með búsetu

Íbúar eru almennt ánægðir með búsetu á Suðurnesjum og segja góðan anda í sveitarfélögunum. Nýverið kom út skýrsla Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem vann rannsókn fyrir sveitarfélög Suðurnesja. Skýrslan ber heitið Samfélagsgreining á Suðurnesjum: Lífsgæði, líðan og virkni íbúa. Meginmarkmi…
Lesa fréttina Íbúar á Suðurnesjum ánægðir með búsetu

Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn

Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði með bæjarstjórn þann 16.nóvember sl. Þriðjudaginn 16.nóvember fór fram fyrsti fundur ungmennaráðs Reykjanesbæjar á þessu starfsári. Fundurinn var haldinn hátíðlegri en áður því ungmennaráðið fagnaði 10 ára afmæli 1.nóvember síðastliðinn en ráðið var stofnað þann d…
Lesa fréttina Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn
Júlíus Freyr Guðmundsson Súluhafi ásamt eiginkonu sinni Guðnýju Kristjánsdóttur

Júlíus Freyr hlýtur Súluna 2021

Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar fyrir árið 2021, var afhent við hátíðlega athöfn í Duus Safnahúsum í dag. Verðlaunin eru veitt þeim sem stutt hafa vel við menningarlíf sveitarfélagsins og var þetta í tuttugasta og fimmta sinn sem Súlan var afhent.
Lesa fréttina Júlíus Freyr hlýtur Súluna 2021

Screening for breast and cervical cancer

Screening for breast and cervical cancer is a preventive measure offered to asymptomatic women at Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Midwives at Ljósmæðravaktin have received special training and take cervical samples at Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. We encourage all women who have received an invitat…
Lesa fréttina Screening for breast and cervical cancer

Dagur íslenskrar tungu í dag

Til hamingju með daginn Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur ár hvert á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar sem er 16. nóvember. Dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur 16. nóvember 1996. Haustið 1995 hafði þáverandi menntamálaráðherra komið með tillögu að deginum. Mennta- og menningarmálaráð…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu í dag

Ungmennaþing 2021

Ungmennaþing haldið vegna innleiðingar Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar Ungmennaráðs Reykjanesbæjar og starfsmenn 88 hússins og Fjörheima stóðu fyrir vel heppnuðu ungmennaþingi þann 7. október sl. undir formerkjum verkefnisins Barnvænt sveitarfélag. Þingið var haldið í 88 húsinu og sótt…
Lesa fréttina Ungmennaþing 2021