Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Kosið í Fjölbrautskóla Suðurnesja

Í alþingiskosningunum laugardaginn 25. september 2021 munu kjósendur í Reykjanesbæ greiða atkvæði í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Jafnframt hefur götum verið deilt á kjördeildir eftir stafrófsröð og er kjósendum bent á að kynna sér í hvaða kjördeild þeim ber að kjósa á vef Reykjanesbæjar. Kjörskrá mi…
Lesa fréttina Kosið í Fjölbrautskóla Suðurnesja

Kynningarfundur um aðalskipulag

Reykjanesbær kynnir vinnslutillögu aðalskipulags Reykjanesbæjar 2020-2035 mánudaginn 20. september kl 18:00. Upptaka verður aðgengileg til 27. september og bæjarbúar hvattir til að kynna sér efnið, spyrja spurninga eða senda athugasemdir. Spurningum í athugasemdakerfi verður leitast við að svara en…
Lesa fréttina Kynningarfundur um aðalskipulag

Hugmyndir barna og ungmenna

Hugmyndir barna og ungmenna um betri Reykjanesbæ. Í vikunni fór af stað hugmyndasöfnun barna og ungmenna á aldrinum 11 til 18 ára um betri Reykjanesbæ. Markmiðið er að ná fram röddum barna og ungmenna og gefa þannig þeim sem yngri eru kost á að koma sínum hugmyndum á framfæri við stjórnendur og aðr…
Lesa fréttina Hugmyndir barna og ungmenna

Lokað í Skessuhelli vegna viðgerða

Lokað í Skessuhelli vegna viðgerða Viðgerðir standa nú yfir í Skessuhelli og verður hellirinn lokaður á meðan á því stendur. Reiknað er með að þær taki þrjá daga. Tilkynnt verður þegar hellirinn opnar á nýjan leik.    
Lesa fréttina Lokað í Skessuhelli vegna viðgerða

Alþingiskosningar - 25 september 2021

Kjörskrá í Reykjanesbæ, vegna alþingiskosninga sem fram fara þann 25. sept 2021, liggur frammi á bæjarskrifstofum Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12 fram að kjördegi. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá, einnig er hægt skoða kjörská á kosning.is. Athugasemdum við kj…
Lesa fréttina Alþingiskosningar - 25 september 2021

Miðla list til barna og ungmenna

List fyrir alla er verkefni á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins sem hefur verið starfrækt síðastliðin 5 ár. Markmið þess er að miðla listviðburðum til barna og ungmenna um land allt og jafnar þannig aðgengi þeirra að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag. Höfuðáhers…
Lesa fréttina Miðla list til barna og ungmenna

Heilsu- og forvarnarvika Suðurnesja

Heilsu- og forvarnarvika Suðurnesja 4.- 10. október 2021 Einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir er hvött til virkrar þátttöku í heilsu- og forvarnarvikunni.   Hægt er að senda viðburði, tilkynningar og tilboð á netfangið forvarnir@reykjanesbaer.is fyrir 16. september n.k. Samtakahópurinn …
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika Suðurnesja

Skipulags- og matslýsing

Lögð er fram til kynningar verkefnislýsing vegna endurskoðunar á Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024 sbr. 1. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Frá staðfestingu Svæðisskipulags Suðurnesja 2008-2024 hafa orðið margvíslegar breytingar á mikilvægum forsendum. Því hefur svæðisskipulagsnefndin …
Lesa fréttina Skipulags- og matslýsing

Aðalskipulag Reykjanesbæjar

Reykjanesbær kynnir vinnslutillögu Aðalskipulags Reykjanesbæjar 2020-2035 samkvæmt 30. Gr. skipulagslaga. Vinnslutillagan er aðgengileg á heimasíðu Reykjanesbæjar frá og með 2. september til 20. september 2021. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir …
Lesa fréttina Aðalskipulag Reykjanesbæjar

Minningarsjóður Gísla Þórs

Minningarsjóður Gísla Þórs Þórarinssonar kom færandi hendi og veitti sérhæfðum námsúrræðum í grunnskólum Reykjanesbæjar peningagjöf. Um er að ræða fjögur sérhæfð námsúrræði og tóku stjórnendur þeirra við gjöfinni úr höndum Pálínu Gunnarsdóttur fulltrúa minningarsjóðsins. Fræðslusvið Reykjanesbæjar þ…
Lesa fréttina Minningarsjóður Gísla Þórs