Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar - myndband

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti fjárhagsáætlun 2022 í desember. Í meðfylgjandi myndbandi fer Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri, yfir helstu tölur og dæmi um verkefni og áherslur ársins.  Smelltu hér til að sjá myndbandið Fjárhagsáætlunina í heild sinni má finna hér:
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar - myndband

Hækkum niðurgreiðslur vegna barna hjá dagforeldri

Reykjanesbær hækkar niðurgreiðslur vegna barna hjá dagforeldrum Þann 1. janúar 2022 hækkaði Reykjanesbær niðurgreiðslur barna hjá dagforeldrum úr 65.000 kr. í 73.000 kr. á mánuði. Mánaðarlegar greiðslur foreldra munu því haldast óbreyttar þrátt fyrir gjaldskrárhækkun dagforeldra um þessi áramót. E…
Lesa fréttina Hækkum niðurgreiðslur vegna barna hjá dagforeldri
Aðventugarðurinn 2021

Aðventugarðurinn kveður og þakkar fyrir sig

Á þessum síðasta degi jóla, sjálfum þrettándanum, færir Reykjanesbær íbúum kærar þakkir fyrir einstaklega góðar viðtökur á Aðventugarðinum og Aðventusvellinu á aðventunni. Dagskrá í Aðventugarðinum er nú lokið en skautasvellið verður áfram opið a.m.k. út febrúar og vonum við að íbúar verði duglegir …
Lesa fréttina Aðventugarðurinn kveður og þakkar fyrir sig
Fyrirhugaðri þrettándaskemmtun frestað

Þrettándaskemmtun frestað vegna veðurs

Í ljósi slæmrar veðurspár fyrir næstu daga var samráð haft við Veðurstofu Íslands til að meta möguleikana á því hvort skilyrði væru  til að stilla upp flugeldum og  skjóta þeim upp í framhaldi n.k. fimmtudag. Það var mat þeirra að engin skilyrði væru til þess og því hefur sú ákvörðun verið tekin að …
Lesa fréttina Þrettándaskemmtun frestað vegna veðurs

Jóga- og núvitund við göngustíga

Á vormánuðum árið 2020 fékk leikskólinn Gimli styrk frá Nýsköpunar – og þróunarsjóði Reykjanesbæjar fyrir verkefnið Jóga og núvitund í vettvangsferðum. Verkefnið fór af stað með nemendum og kennurum skólans þá um haustið. Hugmyndin að verkefninu kviknaði út frá jógastundum sem hafa verið á Gimli frá…
Lesa fréttina Jóga- og núvitund við göngustíga
Best er að setja jólatréið út fyrir lóðamörk

Hirðing jólatrjáa

Reykjanesbær býður upp á hirðingu jólatrjáa frá íbúum og kemur þeim til förgunar til 7. janúar næstkomandi. Vinsamlegast látið vita sem fyrst í síma 420 3200  á milli kl. 07:00 og 16:00 og óska eftir þjónustunni. Íbúar þurfa að setja jólatrén út fyrir lóðamörk með jólatrjám nágranna ef kostur er og …
Lesa fréttina Hirðing jólatrjáa

Friðrik Dór og flugeldasýning á þrettándanum í Reykjanesbæ

Þrettándaskemmtun verður með óhefðbundnu sniði í ár líkt og í fyrra í Reykjanesbæ. Gengið er út frá að fólk taki þátt í skemmtidagskránni úr bílum sínum í sóttvarnarskyni. Boðið verður upp á bílaútvarpstónleika með Friðrik Dór og flugeldasýningu auk þess sem púkar og kynjaverur verða á sveimi. Fólk…
Lesa fréttina Friðrik Dór og flugeldasýning á þrettándanum í Reykjanesbæ
Gestir og skólabörn í Stapaskóla 2021

Fyrsti skóladagur verður skipulagsdagur

Nú hefst skólastarf senn á ný í leik- og grunnskólum eftir jólafrí. Í ljósi þess hve mörg Covid-19 smit eru í samfélaginu okkar, þá vil ég hvetja ykkur til að huga vel að öllum sóttvörnum og árétta að senda ekki börnin ykkar í skólann ef þau eru með einkenni. Þau ykkar sem hafa lagt land undir fót h…
Lesa fréttina Fyrsti skóladagur verður skipulagsdagur
Jólalegt um að litast á Heiðarbrún 4

Best skreyttu hús og fjölbýlishús bæjarins

Núna í kvöld voru veitt verðlaun fyrir best skreyttu hús og fjölbýlishús Reykjanesbæjar að mati bæjarbúa. Fín þátttaka var í skemmtilegum jólaleik á vefsíðunni Betri Reykjanesbær nú á aðventunni þegar íbúar gátu tilnefnt og greitt atkvæði þeim húsum sem þeim þóttu hvað best skreytt. Í staðinn fyrir…
Lesa fréttina Best skreyttu hús og fjölbýlishús bæjarins

Óvissustig vegna jarðskjálftahrinu við Fagradalsfjall

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu, sem hófst í gær á kunnuglegu svæði við Fagradalsfjall. Vísindaráð mun funda núna kl. 11:00. Lögreglustjóri hefur lagt til við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra að upplýsingafund…
Lesa fréttina Óvissustig vegna jarðskjálftahrinu við Fagradalsfjall