Meira en þúsund orð á List án landamæra

Meira en þúsund orð - myndlist

Á föstudaginn kl. 17 verður opnuð sýning Jönu Birtu Björnsdóttur í Bíósal Duus Safnahúsa sem er hluti af listahátíðinni List án landamæra en það er hátíð sem leggur áherslu á list fatlaðra listamanna. Tilgangur hennar er að auka menningarlegt jafnrétti & fjölbreytni með því að skapa faglegan vettvang & tækifæri fyrir fatlaða listamenn. Sýningin er samstarfsverkefni Listasafns Reykjanesbæjar og menningarfulltrúa.
Lesa fréttina Meira en þúsund orð - myndlist
Jón Jónsson spilar og syngur fyrir gesti eins og honum er einum lagið.

Opnunarhátíð Stapaskóla

Á laugardaginn var haldin opnunarhátíð Stapaskóla þar sem gestum og gangandi var boðið að koma og skoða skólabygginguna. Dagurinn hófst á formlegum erindum og tónlistaratriðum þar sem nemendur Stapaskóla léku á hljóðfæri og sungu fyrir gesti. Helgi Arnarson fræðslustjóri hélt ávarp og Jón Jónsson tó…
Lesa fréttina Opnunarhátíð Stapaskóla

Heilsa kvenna á Suðurnesjum

Í tilefni af bleikum október er vert að vekja athygli á heilsu kvenna en á hverju ári í október er árlegt átaksverkefni Krabbameinsfélagsins, Bleika slaufan, tileinkað baráttunni við krabbameini hjá konum. Lýðheilsuvísar frá Embætti landlæknis sýna að þátttaka kvenna í skimun fyrir leghálskrabbamein…
Lesa fréttina Heilsa kvenna á Suðurnesjum

Opið hús í Stapaskóla

Opið hús í Stapaskóla laugardaginn 23. október frá kl. 11:00-14:00 Á laugardag bjóðum við gesti velkomna að skoða nýja fallega og framsækna skólann okkar. Skólastarf í Stapaskóla er eftirtektarvert þar sem framúrskarandi starfsmannahópur leggur sig fram um að bjóða nemendum sínum upp á fjölbreytt …
Lesa fréttina Opið hús í Stapaskóla

Chcesz zostać wolontariuszem na Festiwalu Kultury Polskiej?

Potrzebujemy wolontariuszy na festiwal, którzy są gotowi w krótkim czasie przyłożyć ręce do pomocy. Jak wszyscy wiedzą wiele rąk wykonuje lekką pracę. Tego roku festiwal odbędzie się od 1 do 6 listopada. Wydarzenie odbędzie się w Andrews na Ásbrú w sobotę 6 listopada. Po pandemii mamy jeszcze więks…
Lesa fréttina Chcesz zostać wolontariuszem na Festiwalu Kultury Polskiej?
Kolbrún Sigtryggsdóttir mannauðsfulltrúi og Kristinn Óskarsson mannauðsstjóri tóku á móti viðurkenn…

Reykjanesbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Jafnrétti er ákvörðun – Reykjanesbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar Reykjanesbær, ásamt 38 fyrirtækjum, 6 sveitarfélögum og 8 opinberum aðilum hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefni FKA. Reykjanesbær skrifaði undir viljayfirlýsingu Jafnvægisvogarinnar haustið 2020 …
Lesa fréttina Reykjanesbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Viðburðir í Reykjanesbæ

Safnahelgi á Suðurnesjum verður haldin næstu helgi, 16. og 17. október 2021.  Hún er samstarfsverkefni safna, setra og sýninga á Suðurnesjum sem opna dyr sínar fyrir íbúum og gestum svæðisins. Safnahelgin í ár er uppfull af fjölbreyttum og skemmtilegum viðburðum um allan Reykjanesskagann fyrir all…
Lesa fréttina Viðburðir í Reykjanesbæ

Vel heppnuð Vestnorden

Vestnorden ferðakaupstefnan var haldin í Hljómahöll í síðustu viku þar sem ferðaþjónustuaðilar á Íslandi, Færeyjum og Grænlandi kynntu það helsta sem ferðaþjónustan hefur upp á að bjóða. Almenn ánægja ríkti með framkvæmd kaupstefnunnar og eiga starfsmenn Hljómahallar hrós skilið fyrir gott skipulag …
Lesa fréttina Vel heppnuð Vestnorden
Lagt af stað í skrúðgöngu í tilefni af 50 ára afmæli leikskólans Gimli

Gimli 50 ára í október

Leikskólinn Gimli var stofnaður af Kvenfélagi Njarðvíkur haustið 1971 undir forystu Guðlaugar Karvelsdóttur sem jafnframt var formaður félagsins. Guðríður Helgadóttir fyrrverandi leikskólafulltrúi Reykjanesbæjar var fyrsta leikskólastýra skólans og er Gimli næst elsti leikskólinn í Reykjanesbæ. Bæj…
Lesa fréttina Gimli 50 ára í október

Vestnorden í Reykjanesbæ

Í dag hefst  ferðakaupstefnan Vestnorden í Reykjanesbæ. Sýningarbásar hafa verið settir upp í Hljómahöllinn þar sem haldnir eru stuttir viðskiptafundir. Þá er erlendum kaupendum ferðaþjónustu boðið í kynningarferðir um Reykjanesið og Reykjanesbæ.  Á ferðakaupstefnunni verða samankomin öll helstu fe…
Lesa fréttina Vestnorden í Reykjanesbæ