Blái herinn og skrifstofufólk Evrópusambandsins, sendiráðsfólki frá Póllandi, Svíþjóð og Frakklandi…

Gott framtak hjá Bláa hernum

 Blái herinn ásamt starfsmönnum frá skrifstofu Evrópusambandsins, sendiráðsfólki frá Póllandi, Svíþjóð og Frakklandi ásamt sjálfboðaliðum SEEDS í fjöruna norðan við Merkines í Höfnum, þar sem hin söngelsku systkin Ellý og Vilhjálmur ólust upp. Hópurinn var harðduglegur og hreinsaði upp 400 kg af ru…
Lesa fréttina Gott framtak hjá Bláa hernum

Lokað fyrir heitt vatn

Lokað verður fyrir heitt vatn vegna endurnýjunar stofnlagnar við dælustöð á Fitjum mánudaginn 14. júní kl. 22:00.Lokað verður fyrir vatnið í Suðurnesjabæ, Keflavík, Ytri og Innri Njarðvík og Vogum.Við hvetjum viðskiptavini sem eru með hringrásadælu á hitakerfi að taka þær úr sambandi á meðan að engi…
Lesa fréttina Lokað fyrir heitt vatn
Á myndinni eru  Brynja Ýr Júlíusdóttir, Kristín Þóra Möller og Valgerður Björk Pálsdóttir formaður …

Afhending hvatningarverðlauna fræðsluráðs

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar voru afhent í Bíósal Duus við hátíðlega athöfn þann 9. júní síðastliðinn. Alls bárust 25 ábendingar að þessu sinni og voru verkefnin fjölbreytt að vanda. Valgerður Björk Pálsdóttir formaður fræðsluráðs afhenti Hvatningarverðlaunin og lagði hún áherslu á…
Lesa fréttina Afhending hvatningarverðlauna fræðsluráðs
Verk eftir Steingrím Eyfjörð

Sumarsýningar opna í Duus Safnhúsum

Næstkomandi laugardag, 12.júní kl. 13, verður mikið um dýrðir í Duus Safnahúsum þegar Listasafn Reykjanesbæjar og Byggðasafn Reykjanesbæjar opna sumarsýningar sínar og eru bæjarbúar boðnir velkomnir að líta við og taka þátt í þessum viðburði.
Lesa fréttina Sumarsýningar opna í Duus Safnhúsum

Niðurstöður íbúakosningar

Kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Reykjanesbær er lokið. Alls bárust 3.484 atkvæði í þau 27 verkefni sem kosið var um og ánægjulegt hversu margir tóku þátt. 30 milljónir í framkvæmdirÁ kjörskrá voru um 16.200 einstaklingar en það voru íbúar 15 ára og eldri í Reykjanesbæ sem gátu tekið þátt í kosn…
Lesa fréttina Niðurstöður íbúakosningar

Malbiksframkvæmdir 21.-28. júní

Malbiksframkvæmdir munu standa yfir í Reykjanesbæ á næstu vikum, þegar veður leyfir. Frá 21 – 28. júní verða blámerktar götur á meðfylgjandi mynd malbikaðar, með fyrirvara um breytingar. Viðkomandi vegaköflum verður lokað og hjáleiðir merktar. Viðeigandi öryggis- og umferðarmerkingar verða settar up…
Lesa fréttina Malbiksframkvæmdir 21.-28. júní

Framkvæmdir við Sóltún og Miðtún

Íbúar Sóltúns og Miðtúns athugið Í sumar verður farið í að skipta út öllum lögnum í Sóltúni og Miðtuni og er undirbúningur þegar hafin. Samkvæmt áætlunum er framkvæmdartími sem hér segir. Sóltún 2-12 (Miðtún 9) (Gult) Framkvæmdir hefjast mánudaginn 7. júni og er áætlað að þeim ljúki 13.ágúst Mið…
Lesa fréttina Framkvæmdir við Sóltún og Miðtún
Hluti af hópnum sem tók þátt í átakinu.

Pólskt góðgerðarfélag tekur til í Helguvík

Pólska góðgerðarfélagið Zabiegani Reykjavík hefur farið af stað með hreinsunarátakið „Hverfið okkar“ og var ákveðið að hefja það í Reykjanesbæ. Tilgangurinn er að hvetja fólk, og þá sérstaklega ungt fólk, til að kynna sér umhverfismál og hvernig við göngum um jörðina okkar. Framtakið tókst mjög vel…
Lesa fréttina Pólskt góðgerðarfélag tekur til í Helguvík

Íbúakosning um bestu hugmyndina

Íbúar Reykjanesbæjar, 15 ára og eldri, geta nú kosið á milli 27 skemmtilegra hugmynda inni á Betri Reykjanes sem allar miða að því að auðga bæjarlífið. Hver og einn getur kosið allt að fimm hugmyndir en alls fara 30 milljónir í hlutskörpustu verkefnin. Þetta er í fyrsta sinn sem Reykjanesbær heldur…
Lesa fréttina Íbúakosning um bestu hugmyndina
Lið Heiðarskóla er skipað þeim Emmu Jónsdóttur (armbeygjur og hreystigreip), Heiðari Geir Hallssyni…

Heiðarskóli vann skólahreysti

Það var lið Heiðarskóla úr Reykjanesbæ sem bar sigur úr býtum eftir gríðarlega spennandi og skemmtilega keppni í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Heiðarskóli fékk 64 stig, aðeins hálfu meira en Laugarlækjaskóli.   Keppnin var æsispennandi allan tímann en Heiðarskóli var með bestan árangur í upph…
Lesa fréttina Heiðarskóli vann skólahreysti