Kvikusöfnun undir fjallinu Þorbirni á Reykjanesskaga. Mynd fengin af heimasíðu RÚV.

Kvikusöfnun undir fjallinu Þorbirni

Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna kvikusöfnunar undir fjallinu Þorbirni á Reykjanesskaga. Bæjarstjórar sveitarfélaganna á Suðurnesjum, sem allir sitja í stjórn Almannavarna, voru ásamt öðrum lykilaðilum á fundi í Reykjavík fyrr í dag vegna þessa. Grannt er fylgst með gangi mála og verða upplýsingar uppfærðar um leið og þær berast. Ekki er talin ástæða til annars en að íbúar haldi ró sinni á meðan engar nýjar upplýsingar koma fram.
Lesa fréttina Kvikusöfnun undir fjallinu Þorbirni
Forsvarsmenn UNICEF á Íslandi og Háaleitisskóla í Reykjanesbæ skrifuðu undir samstarfssamning um að…

Háaleitisskóli verður UNICEF réttindaskóli

Forsvarsmenn UNICEF á Íslandi og Háaleitisskóla í Reykjanesbæ skrifuðu undir samstarfssamning um að Háaleitisskóli verði Réttindaskóli UNICEF
Lesa fréttina Háaleitisskóli verður UNICEF réttindaskóli
Helga Þórsdóttir hefur verið ráðin í starf safnstjóra Listasafns Reykjanesbæjar

Helga Þórsdóttir ráðin í starf safnstjóra Listasafns Reykjanesbæjar

Helga Þórsdóttir hefur verið ráðin í starf safnstjóra Listasafns Reykjanesbæjar. Hún mun hefja störf í byrjun febrúar.
Lesa fréttina Helga Þórsdóttir ráðin í starf safnstjóra Listasafns Reykjanesbæjar
Með niðurfellingu sundgjalds fyrir börn á aldrinum 10 til 18 ára eru börn í Reykjanesbæ hvött til a…

Ókeypis í sund fyrir börn að 18 ára aldri

Börn sem búsett eru í Reykjanesbæ fá fría áfyllingu á sundkort til 18 ára aldurs.
Lesa fréttina Ókeypis í sund fyrir börn að 18 ára aldri
Frá gróðursetningu í Aldingarði æskunnar á sumardaginn fyrsta sl. sumar. Garðurinn er í umsjón Suðu…

Hvað get ég gert fyrir umhverfi mitt og bæjarfélag?

Tólf góð ráð frá Berglindi Ásgeirsdóttur garðyrkjufræðingu og skólastjóra Vinnuskóla Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Hvað get ég gert fyrir umhverfi mitt og bæjarfélag?
Þorgeir Sæmundsson er nýr deildarstjóri reikningshalds hjá Reykjanesbæ.

Þorgeir Sæmundsson ráðinn í starf deildarstjóra reikningshalds

Þorgeir hefur störf í byrjun febrúar nk.
Lesa fréttina Þorgeir Sæmundsson ráðinn í starf deildarstjóra reikningshalds
Ert þú tilbúin(n) til að veita barni/börnum móttöku á þínu heimili?

Neyðarheimili fyrir börn

Neyðarheimili tekur á móti barni/börnum með stuttum fyrirvara til skemmri tíma, í allt að þrjá mánuði.
Lesa fréttina Neyðarheimili fyrir börn
Horft yfir skrúðgarð, Myllubakkaskóla og  næsta nágrenni. Ljósmynd: Oddgeir Karlsson

Álagningarseðlar fyrir árið 2020

Álagningar- og breytingarseðlar fasteignagjalda eru nú einungis á rafrænu formi.
Lesa fréttina Álagningarseðlar fyrir árið 2020
Það er sannarlega bjart yfir Reykjanesbæ þrátt fyrir hríðarbyl í dag. Ljósmynd: Stefán Magnússon

Reykjanesbær laus undan sérstöku eftirliti tveimur árum á undan áætlun

Aðgerðaráætlun Reykjanesbæjar er fallin úr gildi.
Lesa fréttina Reykjanesbær laus undan sérstöku eftirliti tveimur árum á undan áætlun
Gul viðvörun er nú í gildi á Faxaflóasvæði. Ljósmynd: Veðurstofan

Hvassviðri og hríðarveður getur haft áhrif á Reykjanesi

Hríðarveðri er spáð frameftir degi fimmtudaginn 9. janúar.
Lesa fréttina Hvassviðri og hríðarveður getur haft áhrif á Reykjanesi