Ásbjörn Jónsson 1959 - 2019

Ásbjörn Jónsson bæjarlögmaður látinn

Ásbjörn starfaði hjá Reykjanesbæ frá 2015 til æviloka.
Lesa fréttina Ásbjörn Jónsson bæjarlögmaður látinn
Reykjanesbær á fallegum vetrardegi. Ljósmynd: Garðar Ólafsson

Enginn kynbundinn launamunur hjá Reykjanesbæ.

Reykjanesbær er með virkt jafnlaunakerfi og stefnir á að fá það vottað hjá óháðum vottunaraðila á þessu ári. Eitt af verkfærum þess er launagreining þar sem laun eru skoðuð út frá eðli starfsins, verkefnum, ábyrgð, menntun, reynslu og hæfni. Alls eru starfaflokkarnir 21 hjá okkur og starfsheitin 225…
Lesa fréttina Enginn kynbundinn launamunur hjá Reykjanesbæ.
Duus Safnahús eru roðagullin þessa dagana.

Reykjanesbær tekur þátt í roðagyllingu heimsins

Ýmis mannúðarsamtök vekja athygli á kynbundnu ofbeldi með appelsínugulum lit.
Lesa fréttina Reykjanesbær tekur þátt í roðagyllingu heimsins
Bæði viðtölin og fræðslufundurinn fer fram í Fjölskyldusetrinu við Skólaveg 1.

SÁÁ með viðtöl og fræðslu í Reykjanesbæ

Viðtölin eru ætluð þeim einstaklingum sem eiga við áfengis- og fíknivanda og aðstandendum. Fræðslufundir eru fyrir alla.
Lesa fréttina SÁÁ með viðtöl og fræðslu í Reykjanesbæ
Þessum dúllum leiddist ekki í jólaföndrinu í fyrra.

Skreytum saman í Bryggjuhúsi

Jólaföndur fjölskyldunnar í jólastofunni á sunnudag
Lesa fréttina Skreytum saman í Bryggjuhúsi
Mynd: Víkurfréttir

Ljósin á vinabæjartrénu tendruð á laugardag

Ákveðin tímamót verða n.k. laugardag þegar ljósin á vinabæjarjólatrénu frá Kristiansand verða tendruð í fimmtugasta og áttunda sinn en það verður jafnframt í síðasta skiptið sem það gerist.
Lesa fréttina Ljósin á vinabæjartrénu tendruð á laugardag
Myllubakkaskóli

Úrbætur og forvarnir vegna loftgæða í skólamannvirkjum Reykjanesbæjar

Reykjanesbær er að hefja framkvæmdir á þeim svæðum sem báru ummerki um örveruvöxt
Lesa fréttina Úrbætur og forvarnir vegna loftgæða í skólamannvirkjum Reykjanesbæjar
Frá sólarupprás í Reykjanesbæ. Útilistaverkið lengst til vinstri er verk Erlings Jónssonar Hvorki f…

Fjárhagsáætlun til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær

Nokkuð fjörugar umræður spunnust eins og gengur þegar svo stórt málefni er til umræðu.
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær
Hringur hefur verið dreginn utan um ábendingahnappinn á Kortavef Loftmynda.

Við viljum heyra þínar ábendingar

Ný ábendingagátt opnuð á vef Reykjanesbæjar. Ábendingahnappur varðandi lagfæringar í umhverfi er nú á Kortavef Loftmynda.
Lesa fréttina Við viljum heyra þínar ábendingar
Græna línan sýnir kaflana þar sem þrengt verður í eina akrein til vesturs.

Þrengingar á Reykjanesbraut í dag

Viðgerðir standa yfir á vegakafla milli Grindavíkurafleggjara og Vogaafleggjara
Lesa fréttina Þrengingar á Reykjanesbraut í dag