Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt tónleika fyrir grunnskólabörn í Stapa

Í tilefni af 30 ára afmæli Reykjanesbæjar hélt Sinfóníuhljómsveit Íslands tónleika í Stapa fyrir 1-4 bekk allra grunnskóla bæjarins í dag, 26 september. Flutt var verkið „Ástarsaga úr fjöllunum“ þar sem skyggnst er inn í heim íslenskra trölla á hugljúfan og hnyttinn hátt. Saga Guðrúnar Helgadóttur u…
Lesa fréttina Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt tónleika fyrir grunnskólabörn í Stapa

Fánadagur heimsmarkmiðanna

Í dag er fánadagur heimsmarkmiðanna og er hann haldinn í annað skiptið á Íslandi. Fánadagurinn hefur stækkað ár frá ári og eru þátttakendurnir hundruð fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka, skóla og sveitarfélaga um allan heim. Reykjanesbær tekur þátt í annað sinn í ár og flaggar fána heimsmarkmiðanna…
Lesa fréttina Fánadagur heimsmarkmiðanna

Öll velkomin á Virkniþing!

Reykjanesbær vill vekja athygli á Virkniþingi Velferðarnets Suðurnesja, sem verður haldið næstkomandi fimmtudag, 26. september, í Blue Höllinni að Sunnubraut 34 frá kl. 13:30 til 17:00. Tilgangur Virkniþingsins er að kynna virkniúrræði og starfsemi fyrir fullorðið fólk á Suðurnesjum og auka sýnilei…
Lesa fréttina Öll velkomin á Virkniþing!

Fjöldi viðburða í Lýðheilsu- og forvarnarviku

Vikuna 30. september til 6. október er árleg lýðheilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Fjöldi heilsutengdra viðburða verður í boði fyrir bæjarbúa á öllum aldri. Markmiðið með lýðheilsu- og forvarnarvikunni er að efla vitund og ýta undir heilbrigða lífshætti sem stuðla að bættri líðan og öflugri lýð…
Lesa fréttina Fjöldi viðburða í Lýðheilsu- og forvarnarviku

Malbikunarframkvæmdir 19. sept - Þjóðbraut og Hafnargata

Malbikunarframkvæmdir verða fimmtudaginn 19. september á kafla á Hafnargötu og svo Þjóðbraut. Fyrst verður Hafnargötu lokað og umferð beint um hjáleiðir. Eftir að Hafnargata verður klár verður opnað fyrir umferð um hana og í kjölfarið verður Þjóðbraut lokað og umferð beint um hjáleiðir. Verktími f…
Lesa fréttina Malbikunarframkvæmdir 19. sept - Þjóðbraut og Hafnargata

Malbikunarframkvæmdir 17. sept - Þjóðbraut hringtorg

Malbikunarframkvæmdir eru á hringtorg við Þjóðbraut í dag 17. September frá kl. 09:00-15:00. Kaflanum verður lokað á meðan framkvæmdum stendur. 
Lesa fréttina Malbikunarframkvæmdir 17. sept - Þjóðbraut hringtorg

Ný strætóskýli við Akademíuna

Reykjanesbær vinnur nú að því að setja upp ný strætóskýli við Þjóðbraut, við Akademíuna, í þeim tilgangi að bæta aðstöðu fyrir þá sem nýta sér almenningssamgöngur. Með uppsetningu nýju skýlanna er markmiðið að tryggja aukið skjól og öryggi fyrir farþega, og þá sérstaklega skólabörn sem ferðast dagle…
Lesa fréttina Ný strætóskýli við Akademíuna

Skólar á Reykjanesi sýna mikinn vilja til að bætast í hóp UNESCO skóla á Íslandi

Til þess að varða leiðina að sjálfbæru samfélagi hefur skólasamfélagið á Suðurnesjum tekið höndum saman um samstarf við innleiðingu Heimsmarkmiðanna. Sú sameiginlega vegferð hófst þann 4. september þegar að 15 skólar skrifuðu undir yfirlýsingu þess efnis að gerast UNESCO skóli innan tveggja ára. …
Lesa fréttina Skólar á Reykjanesi sýna mikinn vilja til að bætast í hóp UNESCO skóla á Íslandi

Kjartan Már í veikindaleyfi til áramóta

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, er kominn í veikindaleyfi. Hann mun þó áfram sinna ýmsum sérverkefnum í samráði við Halldóru Fríðu Þorvaldsdóttur, formann bæjarráðs og staðgengil bæjarstjóra, sem mun taka við stjórnartaumunum fram að áramótum. Kjartan Már greindist með krabbame…
Lesa fréttina Kjartan Már í veikindaleyfi til áramóta

Íbúasamráð vegna deiliskipulags á Hafnargötu

Reykjanesbær vinnur að skipulagi við Hafnargötu og Ægisgötu. Um er að ræða nyrðri hluta Hafnargötu, óbyggða svæðið að sjó við Ægisgötu, og græna svæðið við Duustorg. Viðfangsefni skipulagsins er þróun á óbyggðum svæðum, frekari uppbygging á byggðum lóðum og endurnýjun göturýmis Hafnargötu. Mikilvæg…
Lesa fréttina Íbúasamráð vegna deiliskipulags á Hafnargötu