Stefnur

Reykjanesbær leggur ríka áherslu á faglegt og gott starfsumhverfi þar sem jafnrétti, öryggi og velferð starfsfólks eru í forgrunni. Sveitarfélagið hefur því mótað stefnur og áætlanir sem styðja við þessi gildi og tryggja skýran ramma fyrir starfsemina. Hér má finna helstu stefnur Reykjanesbæjar: