Fræðsla og símenntun

Reykjanesbær rekur öflugt fræðslukerfi „Fróða“ sem hýsir bæði nýliðafræðslu og fjölbreytt fræðsluefni fyrir starfsfólk. Sveitarfélagið er einnig með gæðakerfi sem heldur utan um helstu verkferla og vinnulag.

Starfsfólk er hvatt til að viðhalda starfsþróun sinni og sækja sér símenntun til að efla færni og þekkingu í starfi.