Veggskreytingar á Stapa

Veggskreytingar á Stapa

Á suðurvegg samkomuhússins Stapa í Ytri-Njarðvík.

Þar má sjá veggskreytingar eftir Ásgerði Búadóttur listakonu.

Listakonan sækir hugmyndina að verkinu í sjósókn Suðurnesjamanna og sjá má bæði fiska og skútur. Húsið var vígt 23. október 1965.

 

Ábyrgðaraðili: Listasafn Reykjanesbæjar