Samstarf barnaverndar og lögreglu frammúrskarandi verkefni
12.09.2017
Fréttir
Að halda glugganum opnum, átak gegn heimilisofbeldi er nefnt framúrskarandi í skýrslu sem OECD birti nýverið um hvaða nálgunum megi beita í opinbera geiranum við lausn á margslungnum vandamálum.