Það er sannarlega bjart yfir Reykjanesbæ þrátt fyrir hríðarbyl í dag. Ljósmynd: Stefán Magnússon

Reykjanesbær laus undan sérstöku eftirliti tveimur árum á undan áætlun

Aðgerðaráætlun Reykjanesbæjar er fallin úr gildi.
Lesa fréttina Reykjanesbær laus undan sérstöku eftirliti tveimur árum á undan áætlun
Gul viðvörun er nú í gildi á Faxaflóasvæði. Ljósmynd: Veðurstofan

Hvassviðri og hríðarveður getur haft áhrif á Reykjanesi

Hríðarveðri er spáð frameftir degi fimmtudaginn 9. janúar.
Lesa fréttina Hvassviðri og hríðarveður getur haft áhrif á Reykjanesi
Iðkendum hjá Teakwondodeild Keflavíkur fjölgaði eftir að íbúi af erlendu bergi settist í stjórn.

Unnið að því að fjölga börnum af erlendum uppruna í íþróttastarfi

Unnið hefur verið undir slagorðinu „Vertu memm“. Hvatagreiðslur hækkuðu 1. janúar sl. í kr. 35.000.
Lesa fréttina Unnið að því að fjölga börnum af erlendum uppruna í íþróttastarfi
Starfsfólk Umhverfismiðstöðvar bíðst til að sækja lifandi jólatré við heimili fólks í Reykjanesbæ o…

Umhverfismiðstöð kemur jólatrjám til förgunar

Trén verða sótt til íbúa á tímabilinu 6. til 10. janúar.
Lesa fréttina Umhverfismiðstöð kemur jólatrjám til förgunar
Grýla gamla og Fjóla tröllastelpa

Þrumandi þrettándagleði í Reykjanesbæ

Bæjarbúar eru hvattir til að fjölmenna í árlega þrettándagleði í Reykjanesbæ mánudaginn 6. janúar og eiga saman skemmtilega fjölskyldustund með púkum, álfum, Grýlu, jólasveinum og ýmsum öðrum kynjaverum.
Lesa fréttina Þrumandi þrettándagleði í Reykjanesbæ
Hér má sjá nýjar og uppfærðar strætóleiðir sem taka gildi 6. janúar 2020. Ljósmynd: VSÓ ráðgjöf

Nýjar og uppfærðar strætóleiðir í Reykjanesbæ

Akstur hefst fyrr og er lengur virka daga, tíðni ferða eykst á laugardögum og sunnudagur kemur inn.
Lesa fréttina Nýjar og uppfærðar strætóleiðir í Reykjanesbæ