Pistill frá bæjarstjóra - toppnum náð
15.04.2020
Fréttir
Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar þ. 14. apríl voru fyrstu tilslakanir á samkomubanninu kynntar en þær munu taka gildi þann 4. maí næstkomandi. Samkvæmt þeim mun eitt og annað breytast hér hjá okkur hér í Reykjanesbæ eins og öðrum. Skólahald fer aftur til fyrra horfs og verður með eðlilegum hætti…