Bæjarráð bregst við með frestun á greiðslu fasteignagjalda
30.03.2020
Fréttir
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti sl. fimmtudag fyrstu aðgerðir til að bregðast við miklum samdrætti í efnahagslífinu í kjölfar Covid19 veirunnar. Einn liður í þeim aðgerðum er að gefa lögaðilum tækifæri til að sækja um frest á greiðslu fasteignagjalda á atvinnuhúsnæði í apríl og maí. Umsóknir þurfa…