Fræðsla fyrir foreldra í Reykjanesbæ um skjánotkun barna

Samtakahópurinn, þverfaglegur forvarnarhópur í Reykjanesbæ, stendur fyrir fræðslu um skjánotkun barna dagana 10.–13. febrúar í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar. Fræðslan fer fram á sal grunnskólanna og er ætluð foreldrum barna í 1.–4. bekk. Þessi viðburður fellur vel að Alþjóðlegum netverndardegi, …
Lesa fréttina Fræðsla fyrir foreldra í Reykjanesbæ um skjánotkun barna

Bókasafnið lokað vegna flutninga

Bókasafnið Reykjanesbæjar við Tjarnargötu lokaði 7. febrúar vegna flutninga. Áætlað er að safnið opni aftur í byrjun apríl í Hljómahöll. Nákvæmur opnunardagur verður auglýstur þegar nær dregur. Þessa dagana standa yfir framkvæmdir á húsnæði Hljómahallar til að undirbúa rými fyrir bókasafnið, sem mu…
Lesa fréttina Bókasafnið lokað vegna flutninga
Miðvikudaginn 19. febrúar kl. 18:00 verður íbúafundur í sal Stapaskóla um breytingar á deiliskipula…

Íbúafundur vegna skipulagsbreytinga í Dalshverfi

Miðvikudaginn 19. febrúar kl. 18:00 verður íbúafundur í sal Stapaskóla um breytingar á deiliskipulagi Dalshverfis. Opið svæði norðan við Stapaskóla er minkað fyrir 14 einbýlishúsalóðir. Opið svæði sunnan við skólann verði minkað og þar verið 12 lóðir fyrir einbýlis- og parhús. Við Dalsbraut verði ú…
Lesa fréttina Íbúafundur vegna skipulagsbreytinga í Dalshverfi

Starfsloka- og starfsafmælisfögnuður

Fimmtudaginn 6. febrúar var haldin hátíðleg samkoma fyrir starfsfólk sem náði 25 ára starfsaldri á árinu 2024 og þá sem létu af störfum vegna aldurs. Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður bæjarráðs, buðu hópnum til kaffisamsætis á Restaurant Kef fyrir hönd bæj…
Lesa fréttina Starfsloka- og starfsafmælisfögnuður

Við fögnum Degi leikskólans í dag!

Í dag, fimmtudaginn 6. febrúar, fögnum við Degi leikskólans, sem hefur verið haldinn hátíðlegur um árabil. Þessi dagur er tileinkaður því mikilvæga starfi sem fram fer í leikskólum landsins. Þann 6. febrúar 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín og lögðu þar með grunn að þeirri…
Lesa fréttina Við fögnum Degi leikskólans í dag!

Lokanir til kl. 13.00 á morgun vegna veðurs

Vegna óveðurs sem nú gengur yfir landið og rauðra viðvarana í fyrramálið verða eftirfarandi stofnanir Reykjanesbæjar lokaðar til kl. 13.00 á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar. Grunn- og leikskólar Tónlistarskólinn Fjörheimar Sundlaugar og íþróttamannvirki Bókasafn við Tjarnargötu og í Stapaskól…
Lesa fréttina Lokanir til kl. 13.00 á morgun vegna veðurs

Umhverfisvaktin 4.-11. feb

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni.   Lokað á Heiðarvegi 24 og 25 vegna framkvæmda Vegna framkvæmda verður lokað fyrir umferð á Heiðarveg…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 4.-11. feb
Berglind  Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri Keilis og Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður bæjarrá…

Reykjanesbær hefur fest kaup á húsnæði Keilis á Ásbrú

Reykjanesbær hefur fest kaup á húsnæði Keilis á Ásbrú en upphaflega var húsið framhaldsskóli þegar varnarliðið var á svæðinu. Starfsemi Keilis hefur breyst mikið og hefur ekki haft þörf fyrir allt húsið um nokkurt skeið. Keilir mun starfa áfram í hluta af húsnæðinu fyrst um sinn en Reykjanesbær nýta…
Lesa fréttina Reykjanesbær hefur fest kaup á húsnæði Keilis á Ásbrú

Hlunnindakort fyrir starfsfólk Reykjanesbæjar

Reykjanesbær hefur innleitt hlunnindakort sem allir sem starfa fyrir sveitarfélagið fengu afhent um áramótin. Kortið sem er rafrænt veitir fjölbreyttan aðgang að þjónustu og afþreyingu. Þetta er hluti af framtaki bæjarins til að efla menningar þátttöku og lífsgæði, ásamt því að leggja áherslu á vell…
Lesa fréttina Hlunnindakort fyrir starfsfólk Reykjanesbæjar