Fræðsla fyrir foreldra í Reykjanesbæ um skjánotkun barna
11.02.2025
Fréttir
Samtakahópurinn, þverfaglegur forvarnarhópur í Reykjanesbæ, stendur fyrir fræðslu um skjánotkun barna dagana 10.–13. febrúar í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar. Fræðslan fer fram á sal grunnskólanna og er ætluð foreldrum barna í 1.–4. bekk.
Þessi viðburður fellur vel að Alþjóðlegum netverndardegi, …