Umhverfisvaktin 4.-11. feb

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni.   Lokað á Heiðarvegi 24 og 25 vegna framkvæmda Vegna framkvæmda verður lokað fyrir umferð á Heiðarveg…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 4.-11. feb
Berglind  Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri Keilis og Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður bæjarrá…

Reykjanesbær hefur fest kaup á húsnæði Keilis á Ásbrú

Reykjanesbær hefur fest kaup á húsnæði Keilis á Ásbrú en upphaflega var húsið framhaldsskóli þegar varnarliðið var á svæðinu. Starfsemi Keilis hefur breyst mikið og hefur ekki haft þörf fyrir allt húsið um nokkurt skeið. Keilir mun starfa áfram í hluta af húsnæðinu fyrst um sinn en Reykjanesbær nýta…
Lesa fréttina Reykjanesbær hefur fest kaup á húsnæði Keilis á Ásbrú

Hlunnindakort fyrir starfsfólk Reykjanesbæjar

Reykjanesbær hefur innleitt hlunnindakort sem allir sem starfa fyrir sveitarfélagið fengu afhent um áramótin. Kortið sem er rafrænt veitir fjölbreyttan aðgang að þjónustu og afþreyingu. Þetta er hluti af framtaki bæjarins til að efla menningar þátttöku og lífsgæði, ásamt því að leggja áherslu á vell…
Lesa fréttina Hlunnindakort fyrir starfsfólk Reykjanesbæjar