Skimun fyrir leghálskrabbameini hjá HSS

Skimun fyrir krabbameini í brjóstum og leghálsi er forvörn sem býðst einkennalausum konum hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Ljósmæður á Ljósmæðravaktinni sem hafa hlotið sérstaka þjálfun, taka leghálssýni á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Við hvetjum allar konur sem hafa fengið boðsbréf að bóka tím…
Lesa fréttina Skimun fyrir leghálskrabbameini hjá HSS

Sterkasti fatlaði maður heims haldin í Reykjanesbæ

Sterkasti fatlaði maður heims 2021 verður haldin í Reykjanesbæ um næstu helgi. Mótið fer fram í Grófinni 2 eða eða gamla slippnum eins og margir þekkja það. Dagana 13. og 14. nóvember verður haldið heimsmeistaramót í aflraunum fatlaðra í Reykjanesbæ. Er þetta í 19 skipti sem mót þetta er haldið. Ke…
Lesa fréttina Sterkasti fatlaði maður heims haldin í Reykjanesbæ
Reykjanesbær auglýsir til sölu byggingar og lóðarréttindi að Grófinni 2

Óskað eftir tilboðum í þróunarreit

Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í þróunarreit Reykjanesbær hefur á undanförnum árum verið eitt helsta vaxtarsvæði landsins. Samhliða þeim vexti hefur bærinn og þarf að þróast í takti við hin miklu umsvif sem fylgja þessari grósku, hvort heldur er vegna umsvifa á Keflavíkurflugvelli eða öðrum tæki…
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í þróunarreit
Þröstur Sigurðsson frá Lotu hf. Kjartan Már og Kristinn L. Einarsson og Sigurður A. Gíslason frá Ör…

Samningar við Öryggismiðstöðina og Eldvarnir

Nýlega skrifaði Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar undir tvo samninga milli annars vegar Eldvarna ehf. um slökkvitækjaþjónustu og hinsvegar Öryggismiðstöðvarinnar um farandgæslu, fjargæslu og þjónustu viðvörunarkerfa. Samningarnir voru byggðir á útboðum sem Lota ehf annaðist. Samning…
Lesa fréttina Samningar við Öryggismiðstöðina og Eldvarnir

Viltu reka skautasvell?

Reykjanesbær auglýsir eftir rekstraraðila skautasvells Reykjanesbær leitar nú að áhugasömum aðilum til að taka að sér rekstur 200 m2 skautasvells sem kaup hafa verið fest á og er nú á leið til landsins. Hugmyndin að skautasvellinu kviknaði í framhaldi af verkefninu Betri Reykjanesbær þar sem kallað…
Lesa fréttina Viltu reka skautasvell?

Kona-Forntónlistarhátíð í Hljómahöll

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar er í spennandi samstarfsverkefni með hópi kvenna í tónlist sem kallar sig ReykjavíkBarokk. Samstarfsverkefnið er tónlistarhátíð sem hefur fengið heitið „Kona-Forntónlistarhátíð“ og fer fram í Bergi og Stapa í Hljómahöll n.k. laugardag og sunnudag. Aðgangur að viðburðum…
Lesa fréttina Kona-Forntónlistarhátíð í Hljómahöll

Syndum saman - landsátak í sundi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. til 28. nóvember 2021. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu da…
Lesa fréttina Syndum saman - landsátak í sundi

Umsóknir fyrir Aðventugarðinn

Allir með í Aðventugarðinum! Aðventan nálgast nú óðfluga með öllum sínum dásemdum. Aðventugarðinum var hleypt af stokkunum fyrir síðustu jól, sem tilraunaverkefni, og fékk hann fádæma góðar viðtökur hjá bæjarbúum. Undirbúningur fyrir opnun garðsins í ár er nú kominn á gott skrið og er stefnt að svi…
Lesa fréttina Umsóknir fyrir Aðventugarðinn

Umhverfisuppgjör Reykjanesbæjar 2020

Reykjanesbær hefur mælt kolefnisspor sitt í gegnum Klappir, grænar lausnir frá árinu 2019. Tilgangurinn er að sjá hver kolefnislosun á vegum sveitarfélagsins er til þess að geta gripið til aðgerða og markvisst dregið úr þeirri losun. Það sem af er ári hefur aukin áhersla verið lögð á að ná enn betur…
Lesa fréttina Umhverfisuppgjör Reykjanesbæjar 2020

Stapaskóli þátttakandi í Evrópskri rannsókn

Stapaskóli þátttakandi í rannsókn með Háskóla Íslands Á vordögum tóku starfsmenn, nemendur og arkitektar þátt í Evrópskri rannsókn á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands sem snýr að því að skoða framsækið skólaumhverfi. Markmiðið var að greina hvort og þá hvernig áætlanir um framsækið skólaumhv…
Lesa fréttina Stapaskóli þátttakandi í Evrópskri rannsókn