Margt jákvætt á döfinni
09.12.2024
Fréttir
Það er klárlega margt jákvætt að gerast í Reykjanesbæ um þessar mundir, þar sem mikilvægir samningar og framkvæmdir leggja grunn að áframhaldandi uppbyggingu og þróun samfélagsins. Hér má líta yfir tvö spennandi undirskriftir sem marka mikilvægar framfarir í uppbyggingu í bæjarfélaginu:
Þróun Akade…