Alþingiskosningar - Lokatölur kjörsóknar

Lokatölur kjörsóknar í Reykjanesbæ liggja fyrir: Á kjörstað mættu 59,73% og með utankjörfundaratkvæði var kjörsókn 73,33%

Til samanburðar mættu 59,8% á kjörstað en með utankjörfundaratkvæðum var kjörsókn 73,22% í alþingiskosningum árið 2021.