518. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar - aukafundur var haldinn í Duus Safnahúsum þann 23. mars 2017 kl. 11:00.
Viðstaddir: Baldur Guðmundsson, Friðjón Einarsson, Guðbrandur Einarsson, Gunnar Þórarinsson, Kristján Jóhannsson, Kristinn Þór Jakobsson, Alexander Ragnarsson, Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri, Ásbjörn Jónsson ritari. Í forsæti var Guðbrandur Einarsson.
1. Fundur með Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga um aðlögunaráætlun (2016010766)
Þórir Ólafsson, Anna Skúladóttir, Birgir L. Blöndal, og Eiríkur Benónýsson, frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, Þórey I Guðmundsdóttir, sviðsstjóri fjármálasviðs, Oddur Jónsson sérfræðingur frá KPMG, Svanbjörn Thoroddsen sérfræðingur frá KPMG, Ólafur Arinbjörn Sigurðsson hdl. frá Logos, Halldór Karl Hermansson hafnarstjóri, Helgi Arnarson sviðsstjóri fræðslusviðs og Svanhildur Eiríksdóttir verkefnastjóri upplýsinga- og kynningamála mættu á fundinn,
Aðlögunaráætlun var kynnt Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga.
Fleira ekki gert og fundi slitið.