530. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 17. október 2017 kl. 17:00
Viðstaddir: Árni Sigfússon, Böðvar Jónsson, Elín Rós Bjarnadóttir, Friðjón Einarsson, Guðbrandur Einarsson, Guðný Birna Guðmundsdóttir, Gunnar Þórarinsson, Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Kristinn Þór Jakobsson, Ingigerður Sæmundsdóttir, Jóhann S. Sigurbergsson, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri, Hrefna Gunnarsdóttir ritari. Í forsæti var Guðbrandur Einarsson.
Í upphafi fundar var Magneu Guðmundsdóttur, bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar, minnst en hún lést þann 13. október sl.
1. Fundargerð bæjarráðs 12. október 2017 (2017010007)
Forseti gaf orðið laust um fundargerðina. Til máls tóku Jóhann S. Sigurbergsson og Guðbrandur Einarsson. Fundargerðin samþykkt 11-0.
2. Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs 10. október 2017 (2017010147)
Forseti gaf orðið laust um fundargerðina. Til máls tóku Jóhann S. Sigurbergsson, Elín Rós Bjarnadóttir, Böðvar Jónsson, Kristinn Þ. Jakobsson, Kjartan M. Kjartansson, Árni Sigfússon, Gunnar Þórarinsson, Friðjón Einarsson og Guðný Birna Guðmundsdóttir.
Sjötti liður fundargerðarinnar Aðalgata 60-62 – deiliskipulag var samþykktur sérstaklega með 11 atkvæðum.
Áttundi liður fundargerðarinnar Leirdalur 7-21 – deiliskipulagsbreyting var samþykktur sérstaklega með 11 atkvæðum.
Böðvar Jónsson greiddi ekki atkvæði við lið 4 vegna vanhæfis. Fundargerðin samþykkt að öðru leyti 11-0.
3. Fundargerð menningarráðs 12. október 2017 (2017010176)
Forseti gaf orðið laust um fundargerðina. Fundargerðin samþykkt 11-0 án umræðu.
4. Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga (2016120181)
Bæjarstjórn samþykkti eftirfarandi bókun:
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar veitir Kjartani M. Kjartanssyni bæjarstjóra (kennitala ekki birt) hér með heimild til skammtímalántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð allt að 3.600 mkr. Heimildin gildi út árið 2017.
Samþykkt 11-0.
5. Alþingiskosningar 2017 kosning í undirkjörstjórn (2017100038)
Eftirtaldir aðilar voru tilnefndir í undirkjörstjórn vegna alþingiskosninga 2017:
Agnes Margrét Garðarsdóttir, kennitala ekki birt
Anna Björk Erlingsdóttir, kennitala ekki birt
Ásta Björk Benónýsdóttir, kennitala ekki birt
Ástríður Helga Sigurðardóttir, kennitala ekki birt
Ástríður Helga Sigurvinsdóttir, kennitala ekki birt
Birna Þórðardóttir, kennitala ekki birt
Bjarney Sigríður Snævarsdóttir, kennitala ekki birt
Bryndís Guðmundsdóttir, kennitala ekki birt
Brynja Sigfúsdóttir, kennitala ekki birt
Dagbjört Linda Gunnarsdóttir, kennitala ekki birt
Dagbjört Þórey Ævarsdóttir, kenntala ekki birt
Elísabet Sævarsdóttir, kennitala ekki birt
Elín Gunnarsdóttir, kennitala ekki birt
Esther Guðmundsdóttir, kennitala ekki birt
Eygló Anna Tómasdóttir, kennitala ekki birt
Guðný Húnbogadóttir, kennitala ekki birt
Guðríður Walderhaug, kennitala ekki birt
Guðríður Gestsdóttir, kennitala ekki birt
Guðríður Þórsdóttir, kennitala ekki birt
Guðrún S. Sigurðardóttir, kennitala ekki birt
Halldóra Vala Jónsdóttir, kennitala ekki birt
Helga Ingimundardóttir, kennitala ekki birt
Helga Jónsdóttir, kennitala ekki birt
Hildur Bára Hjartardóttir, kennitala ekki birt
Hildur Elísabet Þorgrímsdóttir, kennitala ekki birt
Hrönn Þorgrímsdóttir, kennitala ekki birt
Iðunn Ingólfsdóttir, kennitala ekki birt
Ingibjörg B. Hilmarsdóttir, kennitala ekki birt
Ingibjörg Samúelsdóttir, kennitala ekki birt
Jóhann Rúnar Kristjánsson, kennitala ekki birt
Júlía Elsa Ævarsdóttir, kennitala ekki birt
Kristín Hjartardóttir, kennitala ekki birt
Laufey Ragnarsdóttir, kennitala ekki birt
Magnea Þorsteinsdóttir, kennitala ekki birt
Margrét Helga Jóhannsdóttir, kennitala ekki birt
Margrét Kolbeinsdóttir, kennitala ekki birt
Ragna Kristín Árnadóttir, kennitala ekki birt
Sigurbjörg Jónsdóttir, kennitala ekki birt
Sigurborg Magnúsdóttir, kennitala ekki birt
Sigurður Kr. Sigurðsson, kennitala ekki birt
Svana A. Daðadóttir, kennitala ekki birt
Sveindís Árnadóttir, kennitala ekki birt
Þórunn Þorbergsdóttir, kennitala ekki birt
Þuríður Árdís Þorkelsdóttir, kennitala ekki birt
Sigurveig Ósk Olgeirsdóttir, kennitala ekki birt
Forseti gaf orðið laust. Til máls tóku Kristinn Þ. Jakobsson og Kjartan M. Kjartansson.
Tillagan samþykkt 11-0.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18:12.