545. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 17. maí 2018 kl. 18:50.
Viðstaddir: Árni Sigfússon, Baldur Guðmundsson, Böðvar Jónsson, Elín Rós Bjarnadóttir, Friðjón Einarsson, Guðbrandur Einarsson, Guðný Birna Guðmundsdóttir, Gunnar Þórarinsson, Ingigerður Sæmundsdóttir, Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Kristinn Þór Jakobsson, Kjartan Már Kjartansson bæjarstóri, Ásbjörn Jónsson ritari og í forsæti var Guðbrandur Einarsson.
1. Sveitarstjórnarkosningar 2018 - kjörskrá (2018030233)
Forseti gaf orðið laust.
Bæjarstjórn samþykkir framlagða kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 2018 í Reykjanesbæ og veitir bæjarráði fullnaðarumboð til að annast leiðréttingar og afgreiðslu athugasemda vegna kjörskrár.
Samþykkt 11-0 án umræðu.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 19:00.