618. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, haldinn í Merkinesi, Hljómahöll 19. október 2021, kl. 17:00
Viðstaddir: Anna Sigríður Jóhannesdóttir, Baldur Þ. Guðmundsson, Díana Hilmarsdóttir, Friðjón Einarsson, Guðbrandur Einarsson, Guðný Birna Guðmundsdóttir, Gunnar Þórarinsson, Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Margrét A. Sanders, Margrét Þórarinsdóttir, Styrmir Gauti Fjeldsted og Hrefna Gunnarsdóttir ritari. Í forsæti var Guðbrandur Einarsson.
1. Fundargerðir bæjarráðs 7. og 14. október 2021 (2021010002)
Forseti gaf orðið laust um fundargerðirnar. Til máls tóku Margrét A. Sanders, Baldur Þ. Guðmundsson, Friðjón Einarsson og Gunnar Þórarinsson.
Fundargerðirnar samþykktar 11-0.
Fylgigögn:
Fundargerð 1339. fundar bæjarráðs 7. október 2021
Fundargerð 1340. fundur bæjarráðs 14. október 2021
2. Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs 15. október 2021 (2021010010)
Forseti gaf orðið laust um eftirfarandi liði fundargerðarinnar frá 15. október til sérstakrar samþykktar:
Þriðji liður fundargerðarinnar Grófin 10a - nýbygging (2021060418) samþykktur 11-0 án umræðu.
Fjórði liður fundargerðarinnar Grenidalur 2 - lóðarstækkun fyrir bílskúr (2021100226) samþykktur 11-0 án umræðu.
Sjötti liður fundargerðarinnar Lóð sunnan vitavegar á Reykjanesi (2021100229) samþykktur 11-0 án umræðu.
Forseti gaf orðið laust. Til máls tóku Margrét A. Sanders og Friðjón Einarsson.
Fundargerðin samþykkt að öðru leyti 11-0.
Fylgigögn:
Fundargerð 279. fundar umhverfis- og skipulagsráðs 15. október 2021
3. Fundargerðir barnaverndarnefndar 4. og 8. október 2021 (2021010570)
Forseti gaf orðið laust um fundargerðirnar. Til máls tóku Díana Hilmarsdóttir, Guðný Birna Guðmundsdóttir og Margrét Þórarinsdóttir.
Fylgigögn:
Fundargerð 285. fundar barnaverndarnefndar 4. október 2021
Fundargerð 286. fundar barnaverndarnefndar 8. október 2021
4. Fundargerð menningar- og atvinnuráðs 4. október 2021 (2021010008)
Forseti gaf orðið laust. Til máls tóku Guðbrandur Einarsson, Friðjón Einarsson og Baldur Þ. Guðmundsson.
Fundargerðin samþykkt 11-0.
Fylgigögn:
Fundargerð 25. fundar menningar- og atvinnuráðs 4. október 2021
5. Fundargerð velferðarráðs 13. október 2021 (2021010011)
Forseti gaf orðið laust. Til máls tóku Guðbrandur Einarsson, Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir og Friðjón Einarsson.
Fundargerðin samþykkt 11-0.
Fylgigögn:
Fundargerð 402. fundar velferðarráðs 13. október 2021
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17:45