688. fundur

07.01.2025 17:00

688. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar var haldinn í Merkinesi, Hljómahöll þann 7. janúar 2025, kl. 17:00

Viðstaddir: Alexander Ragnarsson, Bjarni Páll Tryggvason, Díana Hilmarsdóttir, Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir bæjarstjóri, Helga Jóhanna Oddsdóttir, Hjörtur Magnús Guðbjartsson, Margrét A. Sanders, Margrét Þórarinsdóttir, Sigurrós Antonsdóttir, Sverrir Bergmann Magnússon og Valgerður Björk Pálsdóttir. Í forsæti var Bjarni Páll Tryggvason.

Að auki sat fundinn Íris Eysteinsdóttir ritari.

Guðný Birna Guðmundsdóttir boðaði forföll og sat Hjörtur Magnús Guðbjartsson fundinn í hennar stað.

Guðbergur Reynisson boðaði forföll og sat Alexander Ragnarsson fundinn í hans stað.

1. Fundargerð bæjarráðs 19. desember 2024 (2024010003)

Forseti gaf orðið laust um fundargerðina.

Fundargerðin samþykkt 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð bæjarráðs 19. desember 2024

2. Fundargerð bæjarráðs 2. janúar 2025 (2025010003)

Forseti gaf orðið laust um fundargerðina.

Fundargerðin samþykkt 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð bæjarráðs 2. janúar 2025

3. Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs 19. desember 2024 (2024010213)

Forseti gaf orðið laust um eftirfarandi mál fundargerðarinnar frá 19. desember til sérstakrar samþykktar.

Áttunda mál fundargerðarinnar Heiðarhvammur 10 - færanlegar kennslustofur (2024120047) samþykkt 11-0 án umræðu.

Níunda mál fundargerðarinnar Valhallarbraut 761 (2024110113) samþykkt 11-0 án umræðu.

Tíunda mál fundargerðarinnar Ásbrú til framtíðar - rammahluti aðalskipulags (2019050477) samþykkt 11-0 án umræðu.

Ellefta mál fundargerðarinnar Tengivirki Fitjum og Verne á Ásbrú - framkvæmdaleyfi (2024100185) samþykkt 11-0 án umræðu.

Tólfta mál fundargerðarinnar Fitjabraut 4 (2024050488) samþykkt 11-0 án umræðu.

Forseti gaf orðið laust. Til máls tóku Margrét A. Sanders, Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir og Alexander Ragnarsson.

Margrét Sanders, Helga Jóhanna Oddsdóttir og Alexander Ragnarsson bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks sitja hjá í máli 13.

Fundargerðin samþykkt að öðru leyti 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs 19. desember 2024

4. Fundargerð menningar- og þjónusturáðs 16. desember 2024 (2024010209)

Forseti gaf orðið laust um fundargerðina. Til máls tók Sverrir Bergmann Magnússon.

Fundargerðin samþykkt 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð menningar- og þjónusturáðs 16. desember 2024

5. Fundargerð lýðheilsuráðs 17. desember 2024 (2024010208)

Forseti gaf orðið laust um fundargerðina. Til máls tóku Helga Jóhanna Oddsdóttir og Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir.

Fundargerðin samþykkt 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð lýðheilsuráðs 17. desember 2024

6. Fundargerð sjálfbærniráðs 18. desember 2024 (2024010210)

Forseti gaf orðið laust um fundargerðina.

Fundargerðin samþykkt 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð sjálfbærniráðs 18. desember 2024

7. Fundargerð stjórnar Eignasjóðs 19. desember 2024 (2024010212)

Forseti gaf orðið laust um fundargerðina.

Fundargerðin samþykkt 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð stjórnar Eignasjóðs 19. desember 2024


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17.32