299. fundur barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 19. desember 2022 kl. 08:15
Viðstaddir: Halldór Rósmundur Guðjónsson, Þuríður Berglind Ægisdóttir, Díana Hilmarsdóttir, Sigurrós Antonsdóttir og Sigrún Gyða Matthíasdóttir.
Sigurrós Antonsdóttir sat fundinn í 1.-4. máli en yfirgaf fundinn að því loknu. Sigrún Gyða Matthíasdóttir vék af fundi í 1.-4. máli og tók Þuríður Birna Björnsdóttir Debes sæti hennar í sömu málum.
Að auki sátu fundinn Þórdís Elín Kristinsdóttir teymisstjóri barnaverndar, Henný Úlfarsdóttir ráðgjafi, Freyja Hrund Ingveldardóttir ráðgjafi, Anna Jóna Guðmundsdóttir ráðgjafi og Aðalheiður Ósk Gunnarsdóttir ritari.
1.-4. 4 trúnaðarmál á dagskrá.
5. Tölulegar upplýsingar (2022021104)
Þórdís Elín Kristinsdóttir teymisstjóri barnaverndar lagði fram mælaborð barnaverndar Reykjanesbæjar fyrir október 2022.
6.-16. 11 trúnaðarmál á dagskrá.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 10:50. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 3. janúar 2022.