42. fundur í neyðarstjórn Reykjanesbæjar – fjarfundur 10. ágúst 2020 kl. 10:00
Þátttakendur: Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri, Friðjón Einarsson formaður bæjarráðs, Unnar Steinn Bjarndal bæjarlögmaður, Halldóra Guðrún Jónsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra, Regína Fanný Guðmundsdóttir fjármálastjóri, María Gunnarsdóttir forstöðumaður barnaverndar, Guðrún Magnúsdóttir lýðheilsufulltrúi, Halldór Karl Hermannsson hafnarstjóri, Þórdís Ósk Helgadóttir framkvæmdastjóri Súlunnar, Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir deildarstjóri þjónustu og þróunar, Kristinn Óskarsson mannauðsstjóri, Sigurgestur Guðlaugsson verkefnastjóri viðskiptaþróunar, Theodór Kjartansson vinnuverndar- og öryggisfulltrúi og Hrefna Höskuldsdóttir ritari.
1. COVID-19
Aðeins aðalinngangur (Tjarnargötumegin) verður opin frá og með deginum í dag.
Takmörkun er á umferð starfsmanna um Ráðhúsið. Starfsmenn eiga að draga sem mest úr umferð á milli svæða. Ef starfsmenn þurfi að fara á milli svæða á fólk að vera með andlitsgrímur og hanska.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 10.20