Nýstárlegur Stapaskóli
14.10.2020
Grunnskólar
Stapaskóli í Innri Njarðvík, sem um 2ja ára skeið hefur starfað í bráðabirgðahúsnæði við Dalsbraut, hefur nú flutt starfsemi sína í fyrsta áfanga framtíðarhúsnæðis skólans. Undirbúningur að byggingu annars áfanga, sem mun hýsa íþróttahús og sundlaug, er hafinn og er stefnt að því að framkvæmdir við…