Fréttir af grunnskólum


Lóa Björg Gestsdóttir ráðin skólastjóri Heiðarskóla

Lóa Björg Gestsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Heiðarskóla. Lóa Björg lauk B.Ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 2005 og MLM gráðu í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst árið 2019. Lóa Björg hefur starfað í Heiðarskóla undanfarin fjögur ár, sem aðstoðarskólastjóri í þrjú ár og un…
Lesa fréttina Lóa Björg Gestsdóttir ráðin skólastjóri Heiðarskóla

Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frístundaheimili grunnskólanna fyrir 1. – 4. bekkinga skólaárið 2024 – 2025. Sótt er um í gegnum www.mittreykjanes.is, þar er hlekkur í umsóknarkerfi sem heitir Vala frístund. Inn í Völu geta foreldrar séð allt sem tengist umsókninni. Nánari upplýsingar um starfið …
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Sumarfrístund fyrir börn fædd 2018

Frístundaheimili grunnskólanna, fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2018), eru opin frá 9. ágúst til skólasetningar.
Lesa fréttina Sumarfrístund fyrir börn fædd 2018
Oddur Óðinn Birkisson, Rósa Kristín Jónsdóttir, Eydís Sól Friðriksdóttir

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ

Innritun nýnema í Grunnskóla

Innritun er hafin fyrir börn sem eiga að fara í 1. bekk grunnskóla í Reykjanesbæ haustið 2024. Gert er ráð fyrir því að foreldrar séu búnir að skrá börn sín fyrir 20. apríl. Í Reykjanesbæ sækja nemendur grunnskóla samkvæmt skólahverfum. Foreldrar sækja um skólavist fyrir börn sín á íbúavefnum Mitt Reykjanes. Hér má skoða frekari upplýsingar um grunnskóla Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Innritun nýnema í Grunnskóla

Rafn Markús Vilbergsson ráðinn skólastjóri Njarðvíkurskóla

Rafn Markús Vilbergsson hefur verið ráðinn skólastjóri Njarðvíkurskóla.
Lesa fréttina Rafn Markús Vilbergsson ráðinn skólastjóri Njarðvíkurskóla
Brynja Stefánsdóttir

Tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna

Fimmtudaginn 5. október voru tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna árið 2023. Tilnefnt er eftir þremur flokkum. Að þessu sinni er Brynja Stefánsdóttir kennari tilnefnd fyrir árangursríka vísinda- og tæknikennslu á leik- og grunnskólastigi. Í umsögn segir m.a.: Brynja er kennari af lífi og s…
Lesa fréttina Tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna

Alþjóðadagur kennara haldinn hátíðlegur

Alþjóðadagur kennara var fimmtudaginn 5. október Alþjóðadagur kennara er haldinn hátíðlegur 5. október ár hvert. Tilgangur dagsins er að vekja athygli á öllu því faglega og góða starfi sem kennarar inna af hendi, að minna á mikilvægi kennarastarfsins og huga að menntun til framtíðar. Að baki Alþjó…
Lesa fréttina Alþjóðadagur kennara haldinn hátíðlegur
Ljósmynd tekin í Stapa þegar Ævar Þór heimsótti nemendur í 5. og 6.bekk Holtaskóla

Kynning á Skólaslit III er hafin í grunnskólum

Þessa dagana er Ævar Þór Benediktsson að heimsækja alla grunnskóla í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ til að kynna lestrarupplifunina Skólaslit 3, Öskurdagur
Lesa fréttina Kynning á Skólaslit III er hafin í grunnskólum
Á myndinni er hluti stýrihóps verkefnisins; Kolfinna Njálsdóttir deildarstjóri skólaþjónustu, Ævar …

Skólaslit – þriðji hluti kemur í október

Á dögunum var undirritað samkomulag menntasviðs Reykjanesbæjar og Ævars Þórs Benediktssonar rithöfundar og Ara Hlyns G. Yates myndskreytis um þriðja hluta Skólaslita.
Lesa fréttina Skólaslit – þriðji hluti kemur í október