Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum Reykjanesbæjar
21.08.2024
Grunnskólar
Reykjanesbær hefur ákveðið að bjóða öllum grunnskólanemendum gjaldfrjálsar skólamáltíðir á skólaárinu. Þetta þýðir að foreldrar þurfa ekki lengur að greiða fyrir skólamáltíðir barna sinna þar sem sveitarfélagið mun standa straum af kostnaðinum að fullu.
Skráning í mataráskrift
Foreldrar þurfa áfra…