Verkefnið Skólaslit fær viðurkenningu frá IBBY
16.05.2022
Grunnskólar
Sunnudaginn 15. maí 2022 veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundarsambandsins.
Frá árinu 1987 hefur IBBY á Íslandi veitt einstaklingum og stofnunum árlegar viðurkenningar fyrir framlag til barnamenning…