Fréttir af grunnskólum

Helga Hildur Snorradóttir er nýr skólastjóri Holtaskóla.

Helga Hildur Snorradóttir hefur verið ráðin skólastjóri Holtaskóla

Helga Hildur hefur verið aðstoðarskólastjóri frá 2012.
Lesa fréttina Helga Hildur Snorradóttir hefur verið ráðin skólastjóri Holtaskóla
Þau Hlynur Snær, Berglín Sólbrá, Jón Ragnar og Hermann Nökkvi úr ungmennaráði Reykjanesbæjar.

Vaxandi kvíði og þunglyndi ungmenna og slæmir vegir áhyggjuefni

Ungt fólk sem sótti nýverið ungmennaráðstefnu UMFÍ, Ungt fólk og lýðræði, ræddi og ályktaði um áhyggjuefni sín.
Lesa fréttina Vaxandi kvíði og þunglyndi ungmenna og slæmir vegir áhyggjuefni
Sigurvegararnir í Stóru upplestrarkeppninni, f.v. Lovísa Grétarsdóttir Njarðvíkurskóla, 3. sæti, Be…

Betsý Ásta sigraði á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíðin fór fram 28. febrúar sl. Tveir fulltrúar úr öllum 7. bekkjum grunnskólanna í Reykjanesbæ og Sandgerði tóku þátt.
Lesa fréttina Betsý Ásta sigraði á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri Sandgerðis og Hel…

Skólaþjónusta fræðslusviðs mun áfram þjónusta grunnskólann í Sandgerði

Samningurinn var nýverið framlengdur um þrjú ár.
Lesa fréttina Skólaþjónusta fræðslusviðs mun áfram þjónusta grunnskólann í Sandgerði
Nemendur í 8.Í.H. kynna hér sínar hugmyndir. Grashóll kom þar sterkur inn sem bæði væri hægt að nýt…

Kynntu hvernig þau vilja sá þróun Keflavíkurtúns

Útivistarsvæði, safn, kaffihús, verslunarmiðstöð, minjagripabúð? Hvernig sér unga fólkið Keflavíkurtún framtíðar?
Lesa fréttina Kynntu hvernig þau vilja sá þróun Keflavíkurtúns
Hugmynd Arkís að nýjum grunnskóla í Dalshverfi.

Óskað eftir tilboði í frekar verkhönnun og -framkvæmdir vegna Stapaskóla

Útboðið er í höndum Ríkiskaupa fyrir hönd framkvæmda- og eignasviðs Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Óskað eftir tilboði í frekar verkhönnun og -framkvæmdir vegna Stapaskóla
Glöð börn við setningu Ljósanætur í ár við Myllubakkaskóla.

Þakkir til styrktaraðila Ljósanætur 2017

Styrktaraðilum var þakkað við afhendingu menningarverðlauna 11. nóvember sl,
Lesa fréttina Þakkir til styrktaraðila Ljósanætur 2017
Dagur íslenskrar tungu er opinber fánadagur.

Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í dag

Almenningur er sérstaklega hvattur til málvöndunar í dag sem aðra daga.
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í dag
Hópurinn í Ráðhúströppunum.

Starfsfólk Ísaksskóla kynnti sér skólamál í Reykjanesbæ

Hópurinn fékk bæði kynningu á stefnumótun innan Fræðslusviðs og á einstökum verkefnum í þremur skólum í bæjarfélaginu.
Lesa fréttina Starfsfólk Ísaksskóla kynnti sér skólamál í Reykjanesbæ
Sæþór Elí og Aron Gauti sýna virkni vélmennisins sem hópurinn smíðaði. Hjá stendur Íris Dröfn Halld…

Myllarnir aftur í First LEGO League hönnunarkeppnina

Keppnin fer fram í Háskólabíói laugardaginn 11. nóvember. Vatn er þema keppninnar í ár. Þetta er önnur keppni Myllanna sem sigruðu árið 2016.
Lesa fréttina Myllarnir aftur í First LEGO League hönnunarkeppnina