Tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna
06.10.2023
Grunnskólar
Fimmtudaginn 5. október voru tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna árið 2023. Tilnefnt er eftir þremur flokkum. Að þessu sinni er Brynja Stefánsdóttir kennari tilnefnd fyrir árangursríka vísinda- og tæknikennslu á leik- og grunnskólastigi.
Í umsögn segir m.a.:
Brynja er kennari af lífi og s…