Bæjartröllin

Bæjartröllin

Litla og stóra tröllskessan eru mæðgin sem bjóða öllum vegfarendum Reykjanesbrautar velkominn til bæjarins. Fyrir framan þau er hringlaga danspallur þar sem menn og tröll kveða stundum rímur og dansa vikivaka.

Staðsetning: ofan við stóra Reykjanesbæjarskiltið